Hljóðritaði plötuna í neðanjarðarbyrgi

„Það er virkilega gott að vinna sig út úr erfiðleikum með tónlistinni, að koma öllum tilfinningunum út gegnum textana,“ segir Stöðfirski tónlistarmaðurinn Hilmar Garðarsson, en hann gaf út sólóplötuna White Lotus.

Lesa meira

Slökun á Borgarfirði losaði um sköpunargáfuna

Tónskáldið Bára Gísladóttir þakkar dvöl á Borgarfirði eystra fyrir að hafa komið sköpunargáfu sinni af stað á ný. Bára var meðal þeirra sem tilnefnd voru til tónlistarverðlauna tímaritsins Reykjavík Grapevine í ár.

Lesa meira

„Ég hef einmitt smakkað þannig hamborgara í Reykjavík“

„Krökkunum finnst ótrúlega gaman að fá ömmu og afa í hús, auk þess sem það er ekki á hverjum degi sem við fáum pönnukökur,“ segir Lísa Lotta Björnsdóttir, leikskólastjóri á Lyngholti á Reyðarfirði, en eldri borgurum á staðnum var boðið í sólarpönnukökur í dag á Degi leikskólans.

Lesa meira

„Ég vil hvergi annars staðar vera“

„Starfið leggst mjög vel í mig og ég er spennt fyrir komandi vikum og mánuðum. Vinna með flóttafólki getur verið erfið og flókin en á sama tíma mjög gefandi,“ segir Rakel Kemp Guðnadóttir, verkefnastjóri vegna fyrirhugaðrar komu flóttamanna í Fjarðabyggð. Rakel er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Kvikmyndaferilinn hófst á Eiðum

„Eiðaskóli á stóran og merkan þátt í menningarsögu Austurlands sem ber að varðveita,“ segir Guðmundur Bergkvist, einn þeirra sem stendur að gerð heimildarmyndar um Alþýðuskólann á Eiðum sem nú er safnað fyrir á Karolina Fund.

Lesa meira

Vildu komast í betra samband við grasrótina

„Eistnaflug er fyrst og fremst tónlistarhátíð, ein sú besta á landinu og verður það áfram,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, verkefnastjóri hjá Austurbrú, en vinnufundur í tengslum við tónlistarhátíðina verður haldinn á Hótel Hildibrand í Neskaupstað á fimmtudaginn.

Lesa meira

„Svo er það bara að heilla þjóðina“

„Þetta hefur verið draumur síðan ég veit ekki hvenær,“ segir Eskfirðingurinn Eiríkur Hafdal, sem keppir ásamt félögum sínum í Fókushópnum í fyrri undanúrslitaþætti Söngvakeppninnar á RÚV annað kvöld, með lagið Aldrei gefast upp.

Lesa meira

Sjö Austfirðingar á lista Röskvu

Sjö háskólanemar frá Austurlandi eru á framboðslista Röskvu, samtaka félagshyggjufólks í Háskóla Íslands, í kosningar til Stúdentaráðs. Kosið verður á miðvikudag og fimmtudag.

Lesa meira

Markmiðið er ekki að komast til Hollywood

„Frakkarnir sögðu meira að segja að myndin væri samsvarandi fyrir mörg lítil samfélög í Frakklandi og sú speglun er mjög skemmtileg,“ segir Karna Sigurðardóttir, en heimildarmynd hennar, 690 Vopnafjörður var sýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðommi FIPA í Frakklandi á dögunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.