Vildi upplifa aftur daginn sem hún sá manninn sinn fyrst

„Á fyrirlestrinum fjalla ég um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu með sérstökum áherslum á svefn barna og unglinga,“ segir Norðfirðingurinn Erla Björnsdóttir um fyrirlesturinn Betri svefn – grunnstoð heilsu, sem hún flytur á Reyðarfirði næstkomandi þriðjudagskvöld.

Lesa meira

Prentlistinni gerð skil í Skaftfelli

Síðustu þrjár vikur hefur hópur alþjóðlegra listamanna tekið þátt í þematengdri vinnustofu, „Printing Matter“, á vegum menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði, þar sem prentun og bókverkagerð eru rannsökuð bæði verklega og hugmyndafræðilega.

Lesa meira

Fermdist í kjól af ömmu sinni

„Ég skammaðist mín ekki fyrir þetta í eina sekúndu á sínum tíma, mér fannst þetta alveg geggjað,“ segir Fáskrúðsfirðingurinn Sigdís Telma Gunnarsdóttir, sem fermdist í kjól sem amma hennar keypti í Verðlistanum árið 1967.

Lesa meira

„Við munum koma með alveg nýtt tvist á búningana“

„Lokamarkmið er að sjálfsöðgu að njóta þess að fá þetta tækifæri og gera okkar allra besta í Höllinni,“ segir Eskfirðingurinn Eiríkur Þór Hafdal, en hann er meðlimur Fókus-hópsins sem keppir til úrslita í Júróvisjón annað kvöld.

Lesa meira

„Þetta litla orð er svo svakalega stórt“

„Ef ég hefði ekki komið aftur og sest að hefði ég líklega aldrei tekist á við þetta uppgjör við Seyðisfjörð, ég hefði bara haldið áfram að koma í heimsókn af og til,“ segir Eva Jónudóttir á Seyðisfirði, en hún segir meðal annars frá móðurmissi sínum í forsíðuviðtali Austurglugga síðustu viku.

Lesa meira

Undarleg tilfinning að eiga app á Apple Store

„Ég hef alltaf haft áhuga á forritun og hönnun,“ segir Sara Kolodziejczyk, sem gaf nýverið út snjallsímaforritið „Perlur Hiking Treasures“ sem er upplýsingaforrit um Perlur Fljótsdalshéraðs en verkefnið var útskriftarverkefni hennar við Menntaskólann á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.