Ólafur Bragi Íslandsmeistari

Ólafur Bragi Jónsson, Egilsstöðum, varð um helgina Íslandsmeistari í flokki sérútbúinna bíla í torfæruakstri.

 

Lesa meira

Höfnuðu beiðni um viðbótargreiðslur

Bæjarráð Fjarðabyggðar hafnaði á fundi sínum í gær beiðni starfsmanna leikskóla sveitarfélagsins um viðbótargreiðslur vegna vinnu í matartímum. Í bókun ráðsins segir að ekki sé rétt að samþykkja greiðslurnar því kjarasamningar renni út 30. nóvember.

 

Lesa meira

Þjálfarahringekja hjá Fjarðabyggð

Heimir Þorsteinsson verður þriðji maðurinn til að þjálfa karlalið Fjarðabyggðar í sumar eftir að David Hannah hætti í gær.

Lesa meira

Ný veiðarfæragerð

Í seinustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Egersund Island á Eskfirði.

Lesa meira

Listaverk Lasse

Á mánudag var opnuð ný sýning í gallerí Klaustri, Skriðuklaustri á verkum dansk-færeyska listamannsins Lasse Sörensen.

 

Lesa meira

Ótvíræður kæruréttur

Fjármálaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samtök iðnaðarins hafi „ótvíræðan kærurétt“ vegna nýbyggingar Grunnskólans á Egilsstöðum. Samið var við Malarvinnsluna og framkvæmdir hafnar án útboðs.

 

Lesa meira

Glímumenn styrktir

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur styrkt glímumenn og Val og félagið í kjölfar fra´bærs árangurs á heimsmeistaramótinu í glímu fyrir skemmstu.

 

Lesa meira

Kæra árás á framkvæmdastjóra

Árás veitingamannsins á Café Margrét á Breiðdalsvík á framkvæmdastjóra AFLs í morgun verður kærð til lögreglu.

 

Lesa meira

Hádegisverðarfundur með Lord Oxburgh

Jarðfræði setrið boðar til hádegisverðarfundar með Lord Ron Oxburgh á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.