Allar fréttir

Egilsstaðir eignast sitt fyrsta samvinnuhús

Lengi vel hefur þess verið beðið af mörgum einyrkjum að eiga athvarf á einum og sama staðnum þar sem gott aðgengi er að öllu sem til þarf auk félagsskapar ef svo ber undir. Þeirri bið lýkur í næstu viku þegar samvinnuhúsið Setrið opnar á Egilsstöðum.

Lesa meira

Theodór Ingi efstur í prófkjöri Pírata

Theodór Ingi Ólafsson, forstöðumaður, varð í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. Rafrænu prófkjörinu lauk seinni partinn í dag og voru úrslit kynnt í kjölfarið.

Lesa meira

Framkvæmdaleyfi veitt vegna stækkunar Mjóeyrarhafnar

Fyrr í mánuðinum fékkst formlegt framkvæmdaleyfi vegna 2. áfanga landfyllingar Mjóeyrarhafnar í Reyðarfirði en verktakar hafa þegar hafist handa að hluta til. Gert er ráð fyrir að það taki um fimm ár að ljúka þessum hluta verksins.

Lesa meira

Gerlamengun í neysluvatni Hallormsstaðar vegna bilunar

Heilbrigðiseftirlit Austurlands (HAUST) tók í gær sýni úr neysluvatni íbúa í Hallormsstað en þar varð vart gerlamengunar í síðustu viku. Ljóst verður síðar í vikunni hvort tekist hafi að komast fyrir frekari mengun.

Lesa meira

Sigurjón Þórðarson leiðir Flokk fólksins

Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra og varaþingmaður Flokksins fólksins, mun skipa fyrsta sætið á lista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi kosningar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar