Vara við hækkunum HAUST
Austfirskar sveitarstjórnir vara við boðuðum gjaldskrárhækkunum Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Hækkanirnar hafa verið lagðar til vegna versnandi fjárhagsstöðu eftirlitsins.
Austfirskar sveitarstjórnir vara við boðuðum gjaldskrárhækkunum Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Hækkanirnar hafa verið lagðar til vegna versnandi fjárhagsstöðu eftirlitsins.
Karlakórinn Drífandi á Fljótsdalshéraði syngur á Húsavík næstkomandi laugardag ásamt sjö öðrum karlakórum, undir yfirskriftinni Heklumót 2008.
Kórarnir munu meðal annars frumflytja nýtt íslenskt tónverk og koma á þriðja hundrað karlraddir að flutningnum.
Fjölnir sigraði Hött 98-78 í 1. deild karla í körfuknattleik í Grafarvogi á laugardagskvöld. Fjölnismenn voru fremri á öllum sviðum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.