Allar fréttir

Farice leggst gegn leyfi til eldis í Seyðisfirði nema lögum verði breytt

Farice, opinbert félag sem rekur þrjá sæstrengi sem flytja fjarskiptagögn til og frá Íslandi, vill að beðið verði með að gefa út leyfi til fiskeldis í Seyðisfirði þar til búið verði að skýra lög er varða helgunarsvæði fjarskiptastrengja. Þótt breytingar hafi orðið á fjarskiptalögum síðan Farice hóf að vekja máls á vandamálinu hefur ekki verið brugðist við ábendingum þess.

Lesa meira

Jöfn tækifæri til menntunar

Menntun er einn af hornsteinum samfélagsins og okkar hlutverk er meðal annars að jafna stöðu einstaklinga til náms óháð búsetu. Þannig styrkjum við enn frekar tækifæri, velferð og lífsgæði fólks í heimabyggð og tækifæri til áframhaldandi búsetu.

Lesa meira

Hundar fá að gista á Hildibrand

Hótel Hildibrand í Neskaupstað er, eftir því sem Austurfrétt kemst næst, annað hótelið á Austurlandi þar sem heimilt er að hafa með sér hund í gistingu. Slíkt hefur þó rutt sér til rúms víða um land.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar