Allar fréttir

Smávirkjun komin í gagnið í Loðmundarfirði

Heimatilbúin túrbína frá Sauðárkróki, notaðar ódýrar lagnir úr Öxarfirði og stór hópur sjálfboðaliða sem gáfu tíma og vinnu með hléum um hartnær þriggja ára skeið. Fyrir vikið verða mannvirki Ferðafélags Fljótsdalshéraðs að Klyppstöðum í Loðmundarfirði öll upphituð héðan í frá.

Lesa meira

Engin gisting á Kuldabola

Fjölskyldunefnd Fjarðabyggðar hefur ákveðið að næturgisting verði ekki í boði á Kuldabola, árlegri hátíð félagsmiðstöðvanna í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Nýjar íbúðir í ferli eða byggingu telja 165 austanlands

Fjöldi íbúða á Austurlandi á árinu sem annaðhvort eru þegar byggðar eða á einhverju stigi í byggingu eða bein áform er um telur 165 samkvæmt nýjasta mati Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) sem birt var í gær.

Lesa meira

Öll börn á Djúpavogi fá inni í leikskólanum frá áramótum

Sökum plássleysis í byrjun skólaársins í leikskólanum Bjarkatúni tókst ekki að veita þremur börnum á Djúpavogi leikskólapláss en með samhentu átaki hefur tekist að skapa rúm fyrir öll þrjú börnin frá og með næstu áramótum. Skólinn verður fullsetinn allt næsta ár.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar