Allar fréttir

Helgin: Gullmávurinn í hjarta sýningar um Kjarval

Bátur Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, Gullmávurinn, er í miðju nýrrar sýningar um málarann sem opnuð verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun. Sýningin er hluti af Ormsteiti sem hefst um helgina.

Lesa meira

Torfkofarnir eru menningarverðmæti

Óvíða en að Hjarðarhaga á Jökuldal má sjá jafn mörg gömul mannvirki sem gerð hafa verið upp að hluta eða í heild. Þorvaldur P. Hjarðar er maðurinn að baki uppbyggingunni en hann segir að aðeins með þessum hætti sé hægt að viðhalda og vernda merkum hluta íslenskrar sögu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar