Allar fréttir
Möðrudalsöræfi lokuðust vegna bíla í vandræðum
Þrjár björgunarsveitir komu að aðgerðum vegna bíla í vanda á Möðrudalsöræfum undir kvöld. Vegurinn er aðeins talinn fær bílum sem búnir eru til vetraraksturs.Helgin: Gullmávurinn í hjarta sýningar um Kjarval
Bátur Jóhannesar Sveinssonar Kjarval, Gullmávurinn, er í miðju nýrrar sýningar um málarann sem opnuð verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun. Sýningin er hluti af Ormsteiti sem hefst um helgina.Björn Ingimarsson hættir sem sveitarstjóri Múlaþings um áramótin
Sveitarstjóri Múlaþings, Björn Ingimarsson, mun láta af störfum um áramótin að eigin ósk og verður starfið auglýst formlega innan tíðar.
Torfkofarnir eru menningarverðmæti
Óvíða en að Hjarðarhaga á Jökuldal má sjá jafn mörg gömul mannvirki sem gerð hafa verið upp að hluta eða í heild. Þorvaldur P. Hjarðar er maðurinn að baki uppbyggingunni en hann segir að aðeins með þessum hætti sé hægt að viðhalda og vernda merkum hluta íslenskrar sögu.Þrefalt meira safnaðist í brotajárnssöfnun Múlaþings en fyrir ári
Sú breyting milli ára við brotajárnssöfnun í dreifbýli Múlaþings að sækja grófan úrgang beint að bæjum í stað þess að staðsetja gáma á tilteknum stöðum hafði í för með sér að tæplega 200% meira brotajárn safnaðist.