Allar fréttir

Áhersla á matinn að skila sér í Berunesi

Það er heldur óvanalegt að koma að litlu gistiheimili og tjaldsvæði í fámennum austfirskum firði og komast að því að innandyra er þessi aldeilis fíni veitingastaður þó lítill sé og þar í eldhúsinu þaulvanur erlendur kokkur sem lærði fagið í einhverjum besta kokkaskóla Austurríkis.

Lesa meira

„Mikill kraftur og hugrekki í fyrirtækjunum á svæðinu“

Sverre Andreas Jakobsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, er forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta hjá Arion á Norður- og Austurlandi. Arion bætir í þjónustu sína í fjórðungnum í lok mánaðarins þegar tryggingafélagið bætist við í útibúi bankans á Egilsstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar