Allar fréttir
Menning fyrir nytjamörkuðum á Austurlandi
Rík vitund fyrir endurnýtingu meðal íbúa á Austurlandi birtist meðal annars í jákvæðni gagnvart nytjamörkuðum á svæðinu. Aukinn stuðning þarf við aðgerðir fyrirtækja í úrgangsforvörnum.Úrhelli í Neskaupstað en aðeins ein lítil skriða tilkynnt
Úrkoma yfir 24 tíma tímabil í Neskaupstað mældist rúmir 106 mm. Þaðan hefur borist ein tilkynning um litla skriðu. Viðbúið er að fleiri komi í ljós á Austfjörðum þegar birtir til í dag. Skriðuhættan minnkar jafnt og þétt eftir að stytt hefur upp.Samið um rafhleðslustöðvar við Hengifoss
Instavolt og Fljótsdalshreppur undirrituðu í síðustu vikunni samkomulag um uppsetningu rafhleðslustöðva við Hengifoss. Fyrirtækið áformar að koma upp 20 hraðhleðslustöðvum á Austurlandi fyrir rafbíla á næstu mánuðum.Verslunarmannahelgin gekk vel fyrir sig að mati lögreglu
Liðin Verslunarmannahelgi gekk aldeilis ágætlega að mati lögreglunnar á Austurlandi en tvær hátíðir voru í gangi yfir helgina í fjórðungnum.
Unglingalandsmót UMFÍ haldið á Egilsstöðum að ári
Gera má ráð fyrir að um eða yfir þúsund ungmenni auk tíu þúsund annarra gesta staldri við á Egilsstöðum Verslunarmannahelgina 2025 en þar verður vettvangur næsta unglingalandsmóts Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fyrir börn og unglinga frá 11 til 18 ára aldurs.