Allar fréttir
Halda uppskeruhátíð Þinghánna til að börnin kynnist betur
Eftir tæpan mánuð fer fram fyrsta sinni sérstök uppskeruhátíð sem að standa þrjár konur úr Hjaltastaða- og Eiðaþinghá sem vilja fyrir alla muni þjappa öllum íbúum saman og ekki síst gefa börnum á svæðinu færi á að kynnast miklu betur.
Vök Baths fagnar fimm ára afmæli með veislu
Heil fimm ár verða á laugardaginn kemur liðin síðan baðstaðurinn Vök Baths var opnaður við Urriðavatn og skal tilefninu fagnað þann dag milli klukkan 14 og 16.
Sex ungir listamenn í Fjarðabyggð bjóða á lokasýningu Skapandi sumarstarfa
Líf færist í braggann við Íslenska stríðsárasafnið á Reyðarfirði á morgun þegar sex ungir listamenn úr Fjarðabyggð opna þar sýningu sína Náttúrulögmál.
Dýrin á við þrjá til fjóra stuðningsfulltrúa
Nemendum í Brúarásskóla stóð síðasta skólaár til boða valfag um dýr þar sem ýmist var farið í heimsókn á sveitabæi í nágrenninu eða að gestir komu með sérstök dýr í skólann.Hnúfubakar skemmta íbúum og gestum á Borgarfirði eystri
Torfa af hvölum hefur undanfarna daga lónað í sjónum rétt við þorpið á Borgarfirði eystri íbúum og gestum til mikillar gleði. Voru hvalirnir kringum tíu þegar mest var.