Allar fréttir

Í tilefni af Degi leikskólans

Þann 6. febrúar er haldinn hátíðlegur Dagur Leikskólans í leikskólum út um land allt og er í ár 13. skiptið sem þessum degi er fagnað með formlegum hætti.

Lesa meira

„Vil sýna paradísina sem Austurlandið er“

Snjóbrettamyndin Volcano Lines kom út síðastliðin sunnudag. Myndin er nánast öll skotin á Austfjörðum því snjóbrettakappi myndarinnar er Austfirðingurinn Rúnar Pétur Hjörleifsson. Myndin er eftir ljósmyndarann og kvikmyndagerðamanninn  Víðir Björnsson.

Lesa meira

„Ofboðslega spennandi og skemmtilegt að taka við keflinu“ 

Kommablótið í Neskaupstað var haldið síðastliðinn laugardag . Fyrsta blótið var haldið árið 1965 og þá gátu aðeins flokksfélagar fengið miða og boðið með sér gestum. Blótið var síðan opnað en nafninu var ekki breytt og ýmsum hefðum haldið. Nú hefur ný hefð verið búin til því í fyrsta sinn var valin Kommablótsnefnd sem sjá á um skipulagningu næsta blóts.  

Lesa meira

Fimm skip við loðnuleit

Þrjú skip hafa síðustu daga leitað að loðnu úti fyrir Austfjörðum en ekki enn haft erindi sem erfiði. Loðnugöngur hafa sést úti fyrir Vestfjörðum en þar virðist ungloðna á ferðinni.

Lesa meira

Setja Austfirðir nýtt landshitamet fyrir febrúar?

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir allt landið vegna hlýinda sem valdið geta mikilli hláku. Líkur eru á að landshitametið fyrir febrúarmánuð falli á Austfjörðum í fyrramálið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar