Allar fréttir

Djúpivogur: Skipulag kynnt íbúum í gegnum þrívíddartækni

Djúpavogshreppur hefur gert tillögu um nýtt deiliskipulags fyrir efsta hluta Borgarlands aðgengilega almenningi í gegnum þrívídd. Umhverfissálfræðingur segir sýndarveruleika geta auðveldað kynningu á skipulagi fyrir íbúum sem aftur leiði til betri ákvarðanatöku.

Lesa meira

Þrjár plötur og bók á afmælisárinu

Tónlistarmaðurinn Prins Póló fagnar tíu ára afmæli sínu í ár og veisluhöldin eru ekki af lakara taginu. Síðastliðin föstudag leit hljómplatan TÚRBÓ dagsins ljós, þá er veglegt afmælisrit í smíðum og tvær plötur til viðbótar koma út fyrir árslok.

Lesa meira

„Mér þykir ásatrúin áhugaverð og spennandi“

„Bekkjarfélagar mínir voru ekkert að pæla mikið í þessu. Ég er öðruvísi og þeir eru vanir því, ég haf alltaf farið mínar eigin leiðir,” segir Snjólfur Björgvinsson á Reyðarfirði, en hann mun gangast undir siðfestuathöfn á vegum Ásatrúarfélagsins um verslunarmannahelgina.

Lesa meira

Hitinn í 23 gráður á Hallormsstað

Hæsti hiti sem mælst hefur á landinu í dag var á Hallormsstað, 23°C. Austfirðingar og gestir þeirra hafa slakað á og notið veðurblíðunnar í vikunni.

Lesa meira

Stefnt að jarðefnaeldsneytislausu Austurlandi

„Helsti tilgangur verkefnisins er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka orkunýtni á Austurlandi og draga fram áskoranir og kosti þess að hætta notkun jarðefnaeldsneyta í landsfjórðungnum,” segir Jón Steinar Garðarsson Mýrdal, verkefnastjóri hjá Austurbrú, en stofnunin hlaut á dögunum 15 milljón króna styrk frá Alcoa Foundation fyrir verkefnið Orkuskipti á Austurlandi sem hefur verið starfrækt hjá Austurbrú frá árinu 2016.

Lesa meira

Betri svefn til Bandaríkjanna

Norðfirðingurinn Erla Björnsdóttir stofnaði fyrirtækið Betri svefn árið 2013, eftir að hafa tekið þátt í Gullegginu, árlegri frumkvöðlakeppni á vegum Icelandic Startups. Núna, sex árum síðar, er fyrirtækið komið í samstarf við bandaríska fyrirtækið Fusion Health, sem sérhæfir sig í svefnvandamálum þar í landi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar