Allar fréttir

Valdimar O. ráðinn sveitarstjóri á Vopnafirði

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Valdimar O. Hermannsson sem sveitarstjóra út kjörtímabilið. Valdimar hefur starfað sem verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu síðan í byrjun apríl.

Lesa meira

Málningin endurnýjuð á Regnbogagötunni

Seyðfirðingar komu saman miðvikudaginn í síðustu viku og endurnýjuðu málninguna á Norðurgötu. Hún er betur þekkt sem Regnbogagatan og er orðið eitt helsta kennileyti Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Stór hluti þekktra völvuleiða Íslands á Austurlandi

Séra Sigurður Ægisson, fyrrum sóknarprestur á Djúpavogi, hefur í hartnær fjörutíu ár viðað að sér heimildum um völvur á Íslandi og gaf rannsóknir sínar út í bókinni Völvur á Íslandi í lok síðasta árs. Hann telur íslensku völvurnar hafa haft á sér jákvæða ímynd og hún hafi varðveist lengur á Austurlandi en annars staðar sem útskýri hví í fjórðungnum séu á þriðja tug þekktra völvuleiða.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar