Neyðarkallinn fær góðar móttökur austanlands
Sala á bæði stórum og litlum Neyðarköllum björgunarsveitanna hefur farið ágætlega af stað austanlands en tveir dagar eru síðan þessi mikilvæga fjáröflun allra björgunarsveita landsins hófst þetta árið.
Sala á bæði stórum og litlum Neyðarköllum björgunarsveitanna hefur farið ágætlega af stað austanlands en tveir dagar eru síðan þessi mikilvæga fjáröflun allra björgunarsveita landsins hófst þetta árið.
Fyrirtækið Mógli ehf. hefur í engu brugðist við ítrekuðum kröfum Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST) um tafarlausa hreinsun á olíumenguðum jarðvegi á tveimur lóðum á Eskifirði. Gripið hefur verið til dagssekta.
Lífið snýst um að grípa tækifærin þegar þau gefast og það gerði hin írska Jane Kavanagh-Lauridsen þegar hún heyrði að veitingastaðurinn USS Bistró í Kaupvangi myndi loka í nokkra mánuði yfir vetrartímann. Þar opnar síðar í dag fyrsta flokks kaffihús og ýmislegt matarkyns í boði líka.
Gengið hefur verið frá ráðningu Bjargar Björnsdóttur sem nýs safnstjóra Minjasafns Austurlands. Hún hefur störf um næstu áramót.
Breytingar verða gerðar á stjórnkerfi Fjarðabyggðar frá og með næstu áramótum samkvæmt samþykktum bæjarstjórnar í vikunni.
Hinn nýstofnaði Lýðræðisflokkur undir forystu Arnar Þórs Jónssonar lögmanns og fyrrverandi forsetaframbjóðenda hefur kynnt fullskipaða lista sína í öllum kjördæmum landsins fyrir þingkosningar þann 30. þessa mánaðar. Listabókstafur Lýðræðisflokksins er L.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.