Allar fréttir

„Tími kominn á breytingar og við erum með plan“

Formaður, þingmenn og frambjóðendur Samfylkingarinnar kynntu afrakstur sex mánaða málefnastarfs í húsnæðis- og kjaramálum fyrir utan verslun Bónuss á Egilsstöðum síðdegis í gær. Formaðurinn segir afar brýnt að grípa til aðgerða til hjálpar heimilum landsins.

Lesa meira

Gagnrýnir heimastjórnir að senda fulltrúa á þriggja tíma umhverfisþing í Reykjavík

Heimastjórnir Borgarfjarðar eystra, Djúpavogs og hugsanlega Seyðisfjarðar hyggjast senda sína erindreka á umhverfisþing sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið stendur fyrir í þrjár klukkustundir í Reykjavík í byrjun næsta mánaðar. Fulltrúi Miðflokksins í sveitarstjórn Múlaþings gerir athugasemdir við þær áætlanir enda sé umrætt þing sýnt í beinu streymi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar