Allar fréttir
Leita leiða til að bæta sýnileika og nýtingu á Snæfellsstofu
Einungis milli 10 og 20 prósent þess mikla fjölda gesta sem stoppa við Hengifoss í Fljótsdal ár hvert gerir sér far um að reka nefið inn í Snæfellsstofu þar skammt frá. Nú skal leita leiða til að auka sýnileika hússins og fjölga gestum.
Meira en 10% kjósenda í Norðausturkjördæmi á meðmælendalistum
Framboð til Alþingis í Norðausturkjördæmi hafa nóg að gera við að safna undirskriftum til að gera framboðslista sína gilda. Þau þurfa að lágmarki 3.600 undirskriftir til að fá gilda lista. Fleiri reglur útiloka fleiri í viðbót.Kröfum á hendur Múlaþingi og Fljótsdalshreppi vegna sorphirðuútboðs hafnað
Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað öllum kröfum UHA-umhverfisþjónustu sem taldi skilmála vegna sameiginlegs sorphirðuútboðs sveitarfélaganna Múlaþings og Fljótsdalshrepps vera ólögmæta
Nemandi Nesskóla hélt ræðu á Menntaþingi 2024
Menntaþing 2024 fór fram í Reykjavík í lok september síðastliðinn en þar kynntu ýmsir aðilar sýn sína á hvernig bæta mætti menntun í landinu til frambúðar. Fyrstu ræðumenn þingsins voru tveir unglingspiltar en annar þeirra stundar nám við Nesskóla í Neskaupstað.