Allar fréttir

Geðræktarmálþing á Egilsstöðum vakti marga til umhugsunar

Gestir á öðru málþingi Tónleikafélags Austurlands um geðræktarmál í víðu samhengi sem fram fór í Valaskjálf á Egilsstöðum í gær urðu margs vísari um ýmsa þá anga sem geðheilbrigðismál teygja sig til. Skipuleggjandinn hæstánægður með flotta mætingu og ekki síður mörg flott erindi sem vöktu marga til umhugsunar.

Lesa meira

Tengslin við Frakkland eru hluti af sjálfsmynd allra Fáskrúðsfirðinga

Frakkinn Antoine Cailloce lauk í vor við meistararitgerð sína um áhrif veru Frakka á Fáskrúðsfirði á hvernig staðurinn hefur þróast í nútímanum. Hann segir dulin tengsl við Frakkland finnast við nánast hvert fótmál á Fáskrúðsfirði. Þau birtist sterkast í útgerðarsögunni, ferðaþjónustunni og sjálfsmynd íbúa - hvort sem þeir eru innfæddir eða aðfluttir.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur hafði Keflavík í framlengingu

Höttur heldur efsta sætinu í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir 120-115 sigur á Keflavík í gærkvöldi. Höttur var undir lengst úr leiknum en snéri við taflinu rétt undir lok venjulegs leiktíma. Liðið var síðan sterkari í framlengingunni þótt þrír leikmenn liðsins færu út af með fimm villur.

Lesa meira

Fallið frá kröfu um að Hafnarhólmi verði þjóðlenda

Íslenska ríkið hefur fallið frá kröfum í um það bil helming þeirra eyja og skerja sem það fór upphaflega fram á að yrðu gerðar að þjóðlendum. Hafnarhólmi við Borgarfjörð er meðal þeirra sem falla út eftir endurskoðun. Áfram er þó gerð krafa í ríflega 100 eyjar og sker á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar