Allar fréttir
Gefa út framkvæmdaleyfi fyrir nýjan göngustíg að Gufufossi
Umhverfis- og framkvæmdaráð Múlaþings hefur samþykkt, með fyrirvara um jákvæða umsögn Minjastofnunar, að gefið verði út framkvæmdaleyfi fyrir göngustíg frá Seyðisfirði og að hinum vinsæla Gufufossi.
Athyglisvert myndband sýnir norðurljósin dansa yfir Egilsstöðum
Myndband, sett saman úr 300 ljósmyndum, sýnir á merkilegan hátt norðurljós dansa yfir Egilsstöðum á kröftugi kvöldi fyrr í haust. Myndbandið hefur vakið athygli í netheimum.Jöfn tækifæri til menntunar
Menntun er einn af hornsteinum samfélagsins og okkar hlutverk er meðal annars að jafna stöðu einstaklinga til náms óháð búsetu. Þannig styrkjum við enn frekar tækifæri, velferð og lífsgæði fólks í heimabyggð og tækifæri til áframhaldandi búsetu.Hundar fá að gista á Hildibrand
Hótel Hildibrand í Neskaupstað er, eftir því sem Austurfrétt kemst næst, annað hótelið á Austurlandi þar sem heimilt er að hafa með sér hund í gistingu. Slíkt hefur þó rutt sér til rúms víða um land.Vonast eftir húsfylli á málþingi um tækifæri og áskoranir í geðheilbrigðismálum
Sé miðað við þann fjölda sem þegar hefur skráð komu sína á málþing Tónleikafélags Austurlands um tækifæri og áskoranir í geðheilbrigðismálum sem hefst í Valaskjálf á morgun eru sterkar líkur á húsfylli eins og gerðist á málþingi félagsins á síðasta ári.
Ráðinn verkefnisstjóri Nýtingarmiðstöðvar á Vopnafirði
Búið er að vinna alla frumvinnu við undirbúning þess að koma á fót Nýtingarmiðstöð á Vopnafirði og nú hefur næsta skref verið tekið með ráðningu verkefnisstjóra sem skal gera hugmyndirnar að veruleika.