Allar fréttir

Björgunarafreksins í Vöðlavík minnst á morgun

Þess verður minnst í Vöðlavík á morgun að í ár eru 30 ár liðin frá frækilegu björgunarafreki þyrlubörgunarsveitar varnarliðsins á Keflavík þegar sex skipverjum af Goðanum var bjargað við hrikalegar aðstæður.

Lesa meira

Ný-ung og Snorri verðlaunuð af Hinsegin Austurlandi

Félagsmiðstöðin Ný-ung á Egilsstöðum og Snorri Emilsson, forsprakki gleðigöngunnar á Seyðisfirði, fengu heiðursverðlaun Hinsegin Austurlands sem veitt voru á Regnbogahátíð félagsins um síðustu helgi.

Lesa meira

Elísa Kristinsdóttir í hópi tíu bestu bakgarðshlaupara heims

Norðfirðingurinn Elísa Kristinsdóttir endaði önnur í Bakgarðshlaupinu í vor eftir að hafa hlaupið 56 hringi eða alls 375 kílómetra á 56 klukkustundum. Sú frammistaða kemur Elísu á listann yfir 10 bestu bakgarðskonur í heiminum, en slík hlaup fara fram víða um heiminn ár hvert.

Lesa meira

Óvenju mikið um hval á Austfjörðum í sumar

Hvalir hafa sést víða á ferð á Austfjörðum í sumar. Íbúi á Borgarfirði segist aldrei hafa séð jafn mikið líf í firðinum. Mikið sé af smáloðnu í sjónum sem virðist laða að sér hvalina og fleiri dýr.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar