Allar fréttir

Framkvæmdastjóraskipti hjá Yggdrasil Carbon

Björgvin Stefán Pétursson hefur ákveðið að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Yggdrasils Carbon ehf. (YGG) á næstunni. Leitað verður að nýjum framkvæmdastjóra í vetur.

Lesa meira

Halda uppskeruhátíð Þinghánna til að börnin kynnist betur

Eftir tæpan mánuð fer fram fyrsta sinni sérstök uppskeruhátíð sem að standa þrjár konur úr Hjaltastaða- og Eiðaþinghá sem vilja fyrir alla muni þjappa öllum íbúum saman og ekki síst gefa börnum á svæðinu færi á að kynnast miklu betur.

Lesa meira

Vök Baths fagnar fimm ára afmæli með veislu

Heil fimm ár verða á laugardaginn kemur liðin síðan baðstaðurinn Vök Baths var opnaður við Urriðavatn og skal tilefninu fagnað þann dag milli klukkan 14 og 16.

Lesa meira

Dýrin á við þrjá til fjóra stuðningsfulltrúa

Nemendum í Brúarásskóla stóð síðasta skólaár til boða valfag um dýr þar sem ýmist var farið í heimsókn á sveitabæi í nágrenninu eða að gestir komu með sérstök dýr í skólann.

Lesa meira

Fáskrúðsfirðingar eiga Austurlandsmet í endurfundum

Bæjarhátíðinni Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði verður þjófstartað í kvöld því eiginleg setning er ekki fyrr en annað kvöld. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar segir Fáskrúðsfirðingum þykja afskaplega vænt um hátíðina sína og séu tilbúnir að leggja sitt af mörkum í hennar þágu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar