Vinna við að marka menningarstefnu fyrir sveitarfélagið Múlaþing til ársins 2030 hefur staðið yfir í heilt ár en með henni skal efla og styrkja lista- og menningarlíf í öllum kjörnum sveitarfélagsins næstu árin.
Heilmiklar breytingar verða á stjórnskipan umhverfismála um næstu áramót þegar stór hluti Umhverfisstofnunar breytist í Náttúruverndarstofnun. Um leið hættir Vatnajökulsþjóðgarður að vera sjálfstæð ríkisstofnun.
Landsvæði á Austurlandi eru ekki mengaðri en aðrir staðir í landinu en þó er víða þar að finna hugsanlega mengaðan jarðveg sem Umhverfisstofnun (UST) var ekki kunnugt um. Sérstök leit að slíkum stöðum á landsvísu hefur staðið yfir frá síðasta hausti.
Íslensku makrílveiðiskipin hafa hópað sig saman á bletti milli Íslands og Færeyja til makrílveiða. Beitir kom með fyrsta farminn til Neskaupstaðar í gærmorgunn en fleiri skip eru ýmist byrjuð að landa eða á leiðinni inn.
Sumartónleikaröð Bláu kirkjunnar í kvöld með tónleikum Tríós Akureyrar. Brottfluttir Austfirðingar eru meðal þeirra sem mynda hryggjarstykkið í sveitinni. Fleiri sveitir með austfirskar tengingar koma þar fram í sumar.
Norðfirðingurinn Kári Kresfelder Haraldsson heldur sína fyrstu tónleika í vikunni þegar hann hitar upp fyrir Ásgeir Trausta á tónleikum hans í Egilsbúð. Kári fylgir þar með eftir sólóplötunni „Words“ sem kom út fyrir síðustu jól.