Allar fréttir

Búist við mikilli ofankomu á Austurlandi

Austfirðingar mega eiga von á mikilli úrkomu í óveðri sem gengur yfir landið á morgun. Þegar hafa verið gefnar út lokanir fyrir fjallvegi enda ekkert útlit fyrir ferðaveður. Viðbúnaður er hjá dreifiaðilum raforku.

Lesa meira

Afhendingu Eyrarrósarinnar aflýst

Hætt hefur verið við fyrirhugaða afhendingu Eyrarósarinnar, viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarstarfs á landsbyggðinni, sem fara átti fram á Seyðisfirði vegna veðurspár.

Lesa meira

Köld splunkuný tónlistarhátíð í Neskaupstað

Tónlistarhátíðin Köld verður haldin í Neskaupstað 20-23.febrúar. Hátíðin er bætist við blómlega flóru tónlistarhátíða á Austurlandi en sú eina sem fer fram í svartasta skammdeginu. Á hverju ári mun hátíðin í samstarfi við Tónlistarmiðstöð Austurlands heiðra austfirskan tónlistarmann fyrir starf sitt.

Lesa meira

Þriðji loðnuleitarleiðangurinn hefst á mánudag

Árni Friðriksson, rannsóknaskip Hafrannsóknastofnunar, er væntanlegt til hafnar í kvöld eða fyrramálið en skipið hefur síðustu daga skoðað loðnugöngu úti fyrir Austfjörðum. Kraftur verður settur í loðnuleit í næstu viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar