Allar fréttir
Mynd komin á stærri vallaraðstöðu við Fellavöll
Mynd er nú að komast á nýja efri hæð vallarhússins við Fellavöll í Fellabæ en búist er við að veggir og þak verði að fullu uppsett í lok mánaðarins. Þrátt fyrir það er ólíklegt að húsið verði tekið í notkun á þessu sumri.
Grettir sterki og Jón Kjartansson komnir til Esbjerg
Dráttarbáturinn Grettir sterki kom til Esbjerg í Danmörku í morgun með fjölveiðiskipið Jón Kjartansson í eftirdragi. Skipin voru tæpa viku frá Reyðarfirði.62 milljóna afgangur hjá Fljótsdalshreppi í fyrra
Afkoma Fljótsdalshrepps á síðasta ári var umfram áætlanir en sveitarfélagið skilaði alls 62 milljóna hagnaði. Sveitarfélagið er skuldlaust við lánastofnanir.Nám Hallormsstaðaskóla verður háskólanám
Nám Hallormsstaðaskóla í skapandi sjálfbærni verður háskólanám frá haustinu 2025. Það verður fyrsta staðnámið á háskólastigi sem að fullu er kennt á Austurlandi. Þetta er gert með stuðningi Háskóla Íslands.Hreinsunarátakið Vor í Fjarðabyggð í gangi út vikuna
Í gær hófst formlega átakið Vor í Fjarðabyggð þar sem íbúar sveitarfélagsins eru hvattir til að hreinsa garða og nærumhverfi sitt, gróðursetja plöntur og hafa hlutina snyrtilega.
Veittu 39 milljónum til samfélagsverkefna á Fáskrúðsfirði
Hjúkrunarheimilið Uppsalir, Hollvinasamtök Skrúðs, björgunarsveitin Geisli og ungmennafélagið Leiknir voru meðal þeirra aðila sem fengu duglegan styrk frá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga og Loðnuvinnslunni á aðalfundum þeirra á föstudaginn var. Heildarstyrkupphæðin 39 milljónir króna og er veglegasta úthlutun frá upphafi.