Allar fréttir

Draumar, Konur og Brauð frumsýnd á Austurlandi

Ný leikin heimildarmynd um framlag þeirra kvenna sem reka kósí kaffihús víða á landsbyggðinni verður frumsýnd austanlands á fimmtudaginn kemur. Einn hluti myndarinnar er  tekinn í Kaffi Nesbæ í Neskaupstað og allnokkrir Norðfirðingar koma við sögu.

Lesa meira

Síðasti naglinn í líkkistu innanlandsflugs?

Nýverið tilkynnti Isavia hf um nýtt bílastæðakerfi við flugvöll sinn á Egilsstöðum. Ekki er það svo sem í frásögur færandi að rekstraraðili flugvallarins taki upp nýtt, og að sögn þeirra, betra kerfi en tilgangurinn með þessu kerfi er að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónustu og betri ferðaupplifun“.

Lesa meira

Kaldvík er nýtt nafn á austfirska fiskeldinu

Sameinað félag Ice Fish Farm/Fiskeldis Austfjarða, Laxa Fiskeldis og Búlandstinds fékk í morgun nýtt nafn, Kaldvík. Félagið verður síðar í dag skráð í íslensku kauphöllina.

Lesa meira

Norðfjarðarflugvöllur skiptir heilbrigðisþjónustuna máli

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands segir endurbætur á Norðfjarðarflugvelli hafa reynst stofnuninni vel því óheppilegt sé að þurfa að senda sjúklinga langar vegalengdir í sjúkrabílum. Notkun vallarins hefur aukist verulega eftir að flugbrautin var malbikuð sumarið 2017.

Lesa meira

Vilja fá samvinnuhús á Seyðisfjörð

Skrifstofuhúsnæði fyrir ríkisstofnanir og fyrirtæki, í anda samvinnuhússins Múlans í Neskaupstað, er meðal þeirra hugmynda sem starfshópur um atvinnustarfsemi á Seyðisfirði leggur til.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.