Allar fréttir

Tónleikar með Svani

Gítarleikarinn Svanur Vilbergsson heldur tvenna tónleika á Austurlandi um helgina.

 

Lesa meira

Klerkur að veiðum

Gunnlaugur Stefánsson, formaður Veiðifélags Breiðdæla, flugráðs, prestur að Heydölum og fyrrverandi Alþingismaður var nýlega að veiðum í Breiðdal. 

 

Lesa meira

Metveiði í Breiðdalsá

Um 130 laxar hafa veiðst í Breiðdalsá það sem af er sumars. Í frétt frá veiðiþjónustunni Strengjum segir að það sé metveiði svo snemma sumars.

 

Lesa meira

Frönsku dagarnir að hefjast

Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag og standa til sunnudags. Hópur Veraldarvina frá Frakklandi hafa undanfarna daga undirbúið hátíðina með heimamönnum.

 

Lesa meira

Miklar vegaframkvæmdir á Norðaustursvæði

Umtalsverðar vegaframkvæmdir eru í gangi á Norðausturlandi. Nýr vegur er lagður yfir Melrakkasléttu, nýr vegarkafli milli Vopnafjarðar og Hringvegar, Hringvegi við Arnórsstaðarmúla. Fleiri verk eru í bígerð, að því er segir í frétt frá samgöngumálaráðuneytinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.