Allar fréttir

„Fæstir vissu um hvað ég var að tala“

„Ég sat með fólki á veitingastað á dögunum sem er uppalið hér fyrir sunnan og við vorum að ræða hitt og þetta. Ég sagði orðin „eldhúsbekkur“ og „bekkjartuska“ í einhverri setningunni og fólkið bara hváði,“ segir Petra Sif Sigmarsdóttir, frá Reyðarfirði, en hún skrifaði um þessa upplifun sína á Facebook-síðu sinni og uppskar mikil viðbrögð.

Lesa meira

Guði sé lof fyrir jólin

Þegar ég var að velta því fyrir mér hvað ég gæti sagt við ykkur í þessari hugvekju fór ég um stund að velta því fyrir mér af hverju ég segði alltaf já. Það var svona um það leyti sem ég virtist ekki ætla að ná að klára að skrifa þennan texta og reitti hár mitt og skegg í örvæntingu. En blessunarlega komst ég að því að það var búið að svara þessari spurningu fyrir mig.

Lesa meira

Lögregluþjónar í hættu við að stilla til friðar

Lögregluþjónar, sem kallaðir voru út um síðustu helgi vegna átaka í sumarbústaðahverfinu að Einarsstöðum á Héraði, lentu í kröppum dansi þegar hluti hópsins beindi spjótum sínum. Yfirlögregluþjónn segir atvikið tekið alvarlega.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.