Hlaupa fyrir Hollvinasamtök Sjúkrahúss Seyðisfjarðar í Reykjavíkurmaraþoninu
Tvær seyðfirskar íþróttakonur ætla að hlaupa til styrktar Hollvinasamtökum Sjúkrahúss Seyðisfjarðar í Reykjavíkurmaraþoninu sem hlaupið verður á laugardag.
Tvær seyðfirskar íþróttakonur ætla að hlaupa til styrktar Hollvinasamtökum Sjúkrahúss Seyðisfjarðar í Reykjavíkurmaraþoninu sem hlaupið verður á laugardag.
Boltafélag Norðfjarðar vann Launaflsbikarinn, bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, annað árið í röð. Þrjú lið áttu möguleika á sigri fyrir síðustu umferðina sem fram fór í fyrir helgi.
Kylfingar úr Kiwanis-hreyfingunni leika nú lengstu golfholu landsins sem liggur hringinn í kringum landið. Markmiðið er að vekja athygli á hreyfingunni og safna fé til styrktar góðum málefnum. Forsprakki hópsins segir hugmyndina hafa komið til sín í draumi.
Tvær seyðfirskar íþróttakonur ætla að hlaupa til styrktar Hollvinasamtökum Sjúkrahúss Seyðisfjarðar í Reykjavíkurmaraþoninu sem hlaupið verður á laugardag.
Reyðfirðingurinn Harpa Vilbergsdóttir ætlar að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Hollvinasamtökum Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst næstkomandi. Hlaupaferillinn hófst tveimur vikum fyrir maraþonið í fyrra.
Boltafélag Norðfjarðar vann Launaflsbikarinn, bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, annað árið í röð. Þrjú lið áttu möguleika á sigri fyrir síðustu umferðina sem fram fór í fyrir helgi.
Reyðfirðingurinn Harpa Vilbergsdóttir ætlar að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Hollvinasamtökum Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst næstkomandi. Hlaupaferillinn hófst tveimur vikum fyrir maraþonið í fyrra.
Kvennalið Hattar sigraði Fjarðarbyggð/Leikni á
heimavelli sínum Vilhjálmsvelli í fyrstu deild kvenna í gærkvöld. Leikurinn fór
2-1 og með sigrinum styrkti lið Hattar stöðu sína í deildinni.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.