Matthías Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Þróttar í blaki, segir margt jákvætt hafa leynst í leik liðsins gegn Aftureldingu í dag í úrslitum bikarkeppninnar þótt hann hafi tapast 0-3. Leikskipulagið hafi til dæmis gengið upp.
Matthías Haraldsson, þjálfari kvennaliðs Þróttar í blaki, segir margt jákvætt hafa leynst í leik liðsins gegn Aftureldingu í dag í úrslitum bikarkeppninnar þótt hann hafi tapast 0-3. Leikskipulagið hafi til dæmis gengið upp.
Þróttur Neskaupstað mætir Aftureldingu, í úrslitum bikarkeppni kvenna í blaki á morgun. Þróttur var með örugg tök á leik sínum gegn Eik í undanúrslitum í dag og vann 3-0.
Þróttur Neskaupstað varð að sætta sig við silfrið í bikarkeppni kvenna í blaki eftir 0-3 tap gegn Aftureldingu í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Reynsla og úthald Aftureldingar lagði grunninn að sigrinum gegn ungu Þróttarliði, sem samt getur borið höfuðið hátt.
Ungt lið Þróttar Neskaupstað stóð sig hetjulega í bikarúrslitum kvenna í blaki í Laugardalshöll í dag. Liðið, sem er í fjórða sæti 1. deildar, vegldi þar efsta liðinu Aftureldingu verulega undir uggum. Mosfellsbæjarliðið fór þó með sigur af hólmi. Agl.is var á staðnum með auga fyrir bestu augnablikum leiksins.
Þróttur Neskaupstað varð að sætta sig við silfrið í bikarkeppni kvenna í blaki eftir 0-3 tap gegn Aftureldingu í úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Reynsla og úthald Aftureldingar lagði grunninn að sigrinum gegn ungu Þróttarliði, sem samt getur borið höfuðið hátt.
Þróttur Neskaupstað mætir Aftureldingu, í úrslitum bikarkeppni kvenna í blaki á morgun. Þróttur var með örugg tök á leik sínum gegn Eik í undanúrslitum í dag og vann 3-0.