Íþróttir helgarinnar: Karfa, knattspyrnuakademía og merkisafmæli

hottur_thorak_karfa_11102012_0008_web.jpg
Nóg verður við að vera á íþróttasviðinu á Austurlandi um helgina. Höttur tekur á móti Reyni Sandgerði í fyrstu deild karla í körfuknattleik, knattspyrnuakademía verður í Fjarðabyggðarhöllinni og Huginn Fellum fagnar áttræðisafmæli sínu.

Lesa meira

Ragnar Pétursson: Ég er ekki búinn að semja við ÍBV

fotbolti_hottur_leiknir_0026_web.jpg
Ragnar Pétursson, knattspyrnumaður úr Hetti, segir það ekki rétt að hann séu búinn að skrifa undir samning við ÍBV, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. Samningur hans við Hött er hins vegar laus í lok árs.

Lesa meira

Seinka þurfti leiknum því dómarinn missti af fluginu

Höttur Þór Akureyri körfubolti

Leik Hattar og Vals í fyrstu deild karla í körfuknattleik, sem fram fór á fimmtudaginn, seinkaði verulega því annar dómara leiksins missti af flugvélinni sem hann átti að taka. Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að bæta Valsmönnum auka ferðakostnað.

Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistarar í glímu 15 ára og yngri

islandsgliman_0655_web.jpg
UÍA eignaðist nýverið fjóra Íslandsmeistara í glímu í flokkum 15 ára og yngri. Tvær sveitir frá sambandinu unnu í keppni í sveitaglímu og fjórir keppendur UÍA sigruðu í sínum flokkum í fyrstu umferðinni í Íslandsmóti fullorðinna.

Lesa meira

Ragnar Pétursson: Ég er ekki búinn að semja við ÍBV

Höttur leikir 1 deild 2012

Ragnar Pétursson, knattspyrnumaður úr Hetti, segir það ekki rétt að hann séu búinn að skrifa undir samning við ÍBV, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. Samningur hans við Hött er hins vegar laus í lok árs.

Lesa meira

Þrjátíu krakkar í frjálsíþróttabúðum hjá Þóreyju Eddu

uia_thoreyedda_okt12.jpg
Ríflega þrjátíu krakkar víðsvegar af Austurlandi tóku þátt í frjálsíþróttabúðum sem UÍA bauð upp á um síðustu helgi. Yfirþjálfarar voru stangarstökkvarinn og ólympíufarinn Þórey Edda Elísdóttir og maður hennar, spjótkastarinn Guðmundur Hólmar Jónsson.

Lesa meira

Fjórir Íslandsmeistarar í glímu 15 ára og yngri

Glíma Íslandsglíma

UÍA eignaðist nýverið fjóra Íslandsmeistara í glímu í flokkum 15 ára og yngri. Tvær sveitir frá sambandinu unnu í keppni í sveitaglímu og fjórir keppendur UÍA sigruðu í sínum flokkum í fyrstu umferðinni í Íslandsmóti fullorðinna.

Lesa meira

Seinka þurfti leiknum því dómarinn missti af fluginu

hottur_thorak_karfa_11102012_0085_web.jpg
Leik Hattar og Vals í fyrstu deild karla í körfuknattleik, sem fram fór á fimmtudaginn, seinkaði verulega því annar dómara leiksins missti af flugvélinni sem hann átti að taka. Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að bæta Valsmönnum auka ferðakostnað.

Lesa meira

Kvennalið Þróttar í undanúrslit bikarkeppninnar í blaki

throttur_hk_blak_april12_0053_web.jpg
Kvennalið Þróttar Neskaupstað tryggði sér um helgina sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í blaki. Karlaliðið þarf aðra tilraun. Höttur vann sannfærandi útisigur á ÍA í fyrstu deild karla í körfuknattleik.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.