Íslandsglíman: Myndir og viðtöl
Austfirskir glímumenn komust í fyrsta skipti á verðlaunapall í
Íslandsglímunni sem haldin var á Reyðarfirði í byrjun apríl. Agl.is var á
staðnum og fangaði stemmninguna.
Austfirskir glímumenn komust í fyrsta skipti á verðlaunapall í
Íslandsglímunni sem haldin var á Reyðarfirði í byrjun apríl. Agl.is var á
staðnum og fangaði stemmninguna.
Þróttur tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna þegar liðið vann HK í Neskaupstað í oddahrinu í rafmögnuðum oddaleik. Þróttur var með bakið upp við vegg í fjórðu hrinu en snéri leiknum sér glæsilega í vil.
Fjarðaálsmótið í knattspyrnu fyrir fimmta flokk karla og kvenna fór fram í Fjarðabyggðarhöllinni um seinustu helgi. Fjöldi kakka af austanverðu landinu mætti til keppni.
Norðfirðingar hyggjast bjóða upp á beina útsendingu frá úrslitaleik
Þróttar og HK um Íslandsmeistaratitilinn í blak kvenna i í dag en
leikurinn fer fram í Neskaupstað. Tíundi flokkur Hattar leikur til
undanúrslita í Íslandsmóti í dag.
Þróttur sigraði HK 3:1, í fyrstu viðureign liðanna um
Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna sem fór fram í Neskaupstað í
gærkvöldi.
Þróttur Neskaupstað tryggði sér um seinustu helgi Íslandsmeistaratitiliinn í blaki kvenna eftir æsilegan úrslitaleik við HK í Neskaupstað. Þar með vann Þróttur alla bikarana þrjá sem í boði voru. Útsendarar Agl.is voru á svæðinu með myndavélarnar á lofti.
Þróttur og HK mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil
kvenna í blaki í Neskaupstað á laugardag. HK hafði betur í annarri
viðureign liðanna í kvöld í Kópavogi í oddahrinu.
Þróttur tekur á móti HK í fyrsta leik liðanna í úrslitum um
Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna í íþróttahúsinu í Neskaupstað í
kvöld. Þróttur hefur haft betur í leikjum liðanna í vetur.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.