Ragnar Pétursson: Ég er ekki búinn að semja við ÍBV
Seinka þurfti leiknum því dómarinn missti af fluginu
Leik Hattar og Vals í fyrstu deild karla í körfuknattleik, sem fram fór á fimmtudaginn, seinkaði verulega því annar dómara leiksins missti af flugvélinni sem hann átti að taka. Körfuknattleikssamband Íslands ætlar að bæta Valsmönnum auka ferðakostnað.
Fjórir Íslandsmeistarar í glímu 15 ára og yngri
Ragnar Pétursson: Ég er ekki búinn að semja við ÍBV
Ragnar Pétursson, knattspyrnumaður úr Hetti, segir það ekki rétt að hann séu búinn að skrifa undir samning við ÍBV, eins og haldið hefur verið fram í fjölmiðlum. Samningur hans við Hött er hins vegar laus í lok árs.
Þrjátíu krakkar í frjálsíþróttabúðum hjá Þóreyju Eddu
Fjórir Íslandsmeistarar í glímu 15 ára og yngri
UÍA eignaðist nýverið fjóra Íslandsmeistara í glímu í flokkum 15 ára og yngri. Tvær sveitir frá sambandinu unnu í keppni í sveitaglímu og fjórir keppendur UÍA sigruðu í sínum flokkum í fyrstu umferðinni í Íslandsmóti fullorðinna.