Funheitur Andrés gaf Þórsurum engar afmælisgjafir: Myndir

hottur_thorak_karfa_09022012_0062_web.jpgHinn bráðefnilegi Andrés Kristleifsson átti stórleik þegar Höttur vann Þór frá Akureyri 82-75 í baráttuleik í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Með sigrinum festi Höttur sig í sessi í fimmta sæti deildarinnar.

Lesa meira

Vilhjálmur fyrstur í heiðurshöll ÍSÍ

vilhjlamur_einars_oli_rafns_isiheidursholl_web.jpgVilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.

 

Lesa meira

Úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa

uia_sprettur_nov11.jpgFimmtán aðilar fengu úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa, nýverið alls 750 þúsund krónum. Úthlutunin fór fram í íþróttahúsinu á Reyðarfirði að loknu stigamóti í frjálsíþróttum. Alls bárust 37 umsóknir í þessa úthlutun. Veittir eru styrkir í fjórum flokkum.

 

Lesa meira

Vilhjálmur fyrstur í heiðurshöll ÍSÍ

vilhjlamur_einars_oli_rafns_isiheidursholl_web.jpgVilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.

Lesa meira

Höttur tapaði báðum leikjunum gegn KFÍ

fsu_hottur_karfa_30102011_0021_web.jpgKFÍ kom til Egilsstaða og vann báða leikina gegn Hattarmönnum um síðustu helgi helgina. Ísfirðingar höfðu yfirburði í fyrri leiknum en sá seinni var jafnari.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.