Riðlaskipting í þriðju deild: Þurfum að vera enn duglegri að afla styrkja

Höttur tapaði illa fyrir Val og FH í efstu deild Lengjubikars karla í knattspyrnu um helgina. Körfuknattleiksliði félagsins gengur öllu betur því það náði öðru sætinu í fyrstu deild. Hans Kjerúlf hampaði Ormsbikarnum í ístölti, Þróttur vann Stjörnuna í fyrstu deild kvenna í blaki og keppendur UÍA stóðu sig vel á meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára.
Lið Hattar er komið í þriðja sæti 1. deildar karla í körfuknattleik
eftir 85-70 sigur á Hamri á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Liðin höfðu
sætaskipti en þriðja sætið veitir heimaleikjarétt í undanúrslitum.
Breytt riðlaskipting í þriðju deild karla í knattspyrnu hefur í för með sér verulega aukinn kostnað fyrir austfirsku liðin þrjú sem þar spila. Hún gæti samt gert sumarið skemmtilegra knattspyrnulega séð.
Körfuknattleikslið Hattar gerir harða atlögu að öðru sæti 1. deildar
karla í körfuknattleik en liðið vann í gær keppinautana í Skallagrími í
Borgarnesi 86-97.
Lið Hattar er komið í þriðja sæti 1. deildar karla í körfuknattleik eftir 85-70 sigur á Hamri á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Liðin höfðu sætaskipti en þriðja sætið veitir heimaleikjarétt í undanúrslitum.
Höttur tapaði illa fyrir Val og FH í efstu deild Lengjubikars karla í knattspyrnu um helgina. Körfuknattleiksliði félagsins gengur öllu betur því það náði öðru sætinu í fyrstu deild. Hans Kjerúlf hampaði Ormsbikarnum í ístölti, Þróttur vann Stjörnuna í fyrstu deild kvenna í blaki og keppendur UÍA stóðu sig vel á meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum 11-14 ára.
Körfuknattleikslið Hattar gerir harða atlögu að öðru sæti 1. deildar karla í körfuknattleik en liðið vann í gær keppinautana í Skallagrími í Borgarnesi 86-97.
Tvö lið frá Hetti hömpuðu Íslandsmeistaratitlum á Selfossi um síðustu
helgi þar sem fram fór Íslandsmót unglinga í hópfimleikum í 1. deild.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.