Vilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í
nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur
varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á
ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í
Melbourne í Ástralíu.
Körfuknattleiks- og knattspyrnudeildir Hattar mætast á miðvikudag í góðgerðarleik til styrktar Rauða krossinum. Fleiri deildir félagsins taka þátt í viðburðinum.
Fimmtán aðilar fengu úthlutað úr Spretti, afrekssjóði UÍA og Alcoa,
nýverið alls 750 þúsund krónum. Úthlutunin fór fram í íþróttahúsinu á
Reyðarfirði að loknu stigamóti í frjálsíþróttum. Alls bárust 37 umsóknir
í þessa úthlutun. Veittir eru styrkir í fjórum flokkum.
Vilhjálmur Einarsson varð í dag fyrsti maðurinn til að vera tekinn inn í nýstofnaða heiðurshöll Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Vilhjálmur varð árið 1956 fyrsti Íslendingurinn til að vinna til verðlauna á ólympíuleikum þegar hann fékk silfurverðlaun í þrístökki á leikunum í Melbourne í Ástralíu.
KFÍ kom til Egilsstaða og vann báða leikina gegn Hattarmönnum um síðustu
helgi helgina. Ísfirðingar höfðu yfirburði í fyrri leiknum en sá seinni
var jafnari.
Höttur leikur tvo afar þýðingarmikla leiki við KFÍ frá Ísafirði í 1.
deildinni í körfubolta á föstudag og laugardag. Báðir leikir liðanna á
Íslandsmótinu verða leiknir á Egilsstöðum.
Höttur vann ÍG úr Grindavík 105-96 í fyrstu deild karla í körfuknattleik
þegar liðin mættust á Egilsstöðum á fimmtudag. Hattarliðið var með
undirtökin allan leikinn og er komið í þriðja sæti deildarinnar.