Heimsmeistaramótsfarar sviknir um hjól
Íslenska landsliðið í mótorkrossi var svikið um hjól sem því hafði verið lofað til notkunar í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. Egilsstaðabúinn Hjálmar Jónsson er einn liðsmanna.
Íslenska landsliðið í mótorkrossi var svikið um hjól sem því hafði verið lofað til notkunar í heimsmeistarakeppninni í Bandaríkjunum. Egilsstaðabúinn Hjálmar Jónsson er einn liðsmanna.
Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar leikur á morgun sinn seinasta heimaleik í sumar í 1. deild karla. Liðið verður að vinna Leikni Reykjavík til að eiga möguleika á að halda sér í deildinni.
Hjálmar Jónsson, Akstursíþróttafélaginu START hefur verið valinn í íslenska landsliðið í mótórkrossi. Bæði hann og yngri bróðir hans hafa náð frábærum árangri á Íslandsmótinu í sumar.
Eysteinn Hauksson, sem þjálfar knattspyrnulið Hattar í 2. deild karla á næsta ári, segist hafa horft heim síðan hann yfirgaf félagið ungur að árum. Hann er spenntur fyrir verkefninu á Egilsstöðum.
Á Vilhjálmsvelli í kvöld verður haldinn styrktarleikur fyrir Rafn Heiðdal, knattspyrnumann frá Djúpavogi, sem í byrjun sumars greindist með illkynja æxli. Landsliðsþjálfarinn Ólafur Jóhannesson verður á meðal leikmanna.
Fjarðabyggð á enn möguleika á að halda sér í 1 deild karla en liðið er ekki í fallsæti fyrir lokaumferðina. Brugðið getur til beggja vona.
Fjarðabyggð er enn í fallsæti í 1. deild karla í knattspyrnu eftir 2-1 ósigur gegn Fjölni í Grafarvogi í gær. Leikmenn Fjarðabyggðar skoruðu sjálfsmark og brenndu af vítaspyrnu.
Ungmennafélagið Hrafnkell Freysgoði á Breiðdalsvík sigraði í gærkvöldi í bikarkeppni UÍA og Launafls eftir æsilegan úrslitaleik gegn Boltafélagi Norðfjarðar. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslitin.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.