Egilsstaðaskóli í úrslitum Skólahreysti

Lið Egilsstaðaskóla varð í sjöunda sætinu í úrslitum Skólahreysti sem fram fóru í Laugardalshöll í gærkvöldi. Liðið hlaut 36 stig, hálfu stigi meira en Grunnskólinn á Hellu sem kom næstur.

Lesa meira

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar

Oddskarðsmót Skíðafélags Fjarðabyggðar verður haldið á skíðasvæðinu við Skíðamiðstöð Austurlands í Oddskarði á sunnudaginn 18. apríl næstkomandi.

Lesa meira

Úrslit í Oddskarðsmóti

Úrslitin í Oddskarðsmótinu sem haldið var um síðustu helgi eru komin á heimasíðu Skíðafélags Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Kristján Kröyer aftur í öðru sæti

Kristján B. Kröyer Þorsteinsson frá Hallormsstað tók um helgina þátt í vaxtaræktar og fitnessmótinu, Reykjavík Grand Prix 2010, sem haldið var í Háskólabíói í Reykjavík. Kristján varð þar í öðru sæti líkt og á Íslandsmótinu á Akureyri á dögunum.

Lesa meira

Frækinn sigur Þróttar

Kvennalið Þróttar vann í fyrrakvöld 3-2 sigur á HK í stórkostlegum leik í úrslitakeppni 1. deildar kvenna í blaki í Neskaupstað. HK-ingar eru ríkjandi Íslands-, deildar- og bikarmeistarar.

 

Lesa meira

Keppt í Snjókrossi í Stafdal

Síðasta laugardag fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótaröðinni í snjokrossi.  Mótið var haldið í Stafdal  á Seyðisfirði í frábæru veðri.

Lesa meira

Kristján Kröyer í öðru sæti í Fitness

Kristján B. Kröyer Þorsteinsson frá Hallormsstað varð í öðru sæti á íslandsmótinu í Fitness sem haldið var á Akureyri nú um páskana.

Lesa meira

Haustak í úrslit

Sveit Haustaks verður meðal tólf sveita sem keppa til úrslita á Íslandsmótinu í bridge. Fjörutíu sveitir tóku þátt í undankeppni mótsins um helgina en þar af voru þrjár austfirskar sveitir.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.