Af Dr. John Rae

john rae malverk wikimediaÍ Vélasafninu við Ásbryggju á Vopnafirði stendur yfir sýning út þessa viku. Yfirskrift sýningarinnar er „Yfir hrundi askan dimm", hún byggir á meistaraverkefni Elsu Guðnýjar Björgvinsdóttur í þjóðfræði sem fjallaði um upplifun Austfirðinga af gosinu í Öskju 1875-. (Austurglugginn 18. júlí.)

Lesa meira

Svindl 2.0

gardar valur studio 0015snyrt webÞað hefur nokkuð borið á því undanfarið að óprúttnir aðilar frá „Techincal Department of Windows" séu að hringja í grunlausa Íslendinga og telja þeim trú að tölvur þeirra sendi frá sér óværur.

Ég vill taka fram að slík deild er sennilega ekki til innan Microsoft. Þetta er í raun svindl sem er nokkra ára gamalt, þ.e.a.s. það kemur upp annað slagið. Það bar aðeins á því fyrra og svo aftur nú á sumardögum. Þeir fá fólk til að opna „Event viewer"* í stýrikerfinu og lesa svo upp nöfn á hefðbundnum „Process-um"* sem keyra undir húddinu á stýrikerfinu.

Lesa meira

Áfram við

heiddis ragnarsdottir 0024 webSvona endaði formaður Félags leikskólakennara alla tölvupósta sem hann sendi félagsmönnum sínum í aðdraganda nýjustu kjarasamninga. Í þessum tölvupóstum var talað um sameiginlegan óvin okkar, samninganefnd sveitarfélaganna. Hann stappaði í félagsmenn stálinu, sameinaði okkur í baráttunni fyrir betri kjörum og hvatti okkur til að standa á okkar í komandi vinnustöðvun sem átti að vera 19.júní. Áfram við, félagsmenn í Félagi leikskólakennara.

Lesa meira

Athugasemdir vegna umfjöllunar um fjárhagsstöðu Fljótsdalshéraðs.

bjorn ingimarsson 0006 webÍ framhaldi af ágætri greiningu Arion banka á þróun fjárhagsstöðu sveitarfélaga er birtist í markaðspunktum bankans 12. júní sl. hafa fjölmiðlar að undanförnu fjallað um fjárhagsstöðu einstakra sveitarfélaga, þ.á.m. Fljótsdalshéraðs.

Með vísan til þeirrar umfjöllunar þykir forsvarsmönum sveitarfélagsins rétt að vekja athygli á eftirfarandi:

Lesa meira

Styrking landsbyggðar – sterkari höfuðborg!

thorunn egilsdottir althingi13Byggðaþróun- og byggðamál hafa verið ofarlega í umræðunni undanfarin ár. Samþjöppun byggðar og tilflutningur á störfum hefur orðið til þess að minni samfélög út um landið standa frammi fyrir því að atvinnulíf verður einhæft og stoðirnar veikjast.

Lesa meira

Vangaveltur á HM-sumri

tota halfdanar juni14Það fer ekki framhjá neinum að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu stendur yfir núna og lýkur ekki fyrr en undir miðjan júlí. Stór hópur Íslendinga eyðir daglega tíma sem nemur 8 stunda vinnudegi í að horfa á leikina í sjónvarpi, horfa á spjallþætti um leikina í sjónvarpi, tala um leikina við vini og kunningja, ergja sig yfir dómgæslu, mistökum, framkomu einstakra leikmanna eða þjálfara og svo má lengi telja.

Lesa meira

Beltin bjarga

beltin bjarga raJá, það má svo sannarlega segja það í þessu slysi, þá björguðu beltin fjórum manneskjum frá Djúpavogi frá stórslysi og jafnvel lífi þeirra. Í bílnum voru þrír ungir menn, ásamt ökumanni en drengirnir voru á leið í Egilsstaði til að keppa í fótbolta. Ungmennin höfðu verið að ræða um beltanotkun nokkrum mínútum áður en slysið varð og hneykslast á hve margir myndu enn ferðast í bíl án þess að nota bílbelti og því miður, þá er mikið til í því.

Lesa meira

107 í 701

bjorg magnusdottir 2014Stundum þarf að gera eitthvað róttækt til þess að hrista upp í venjuleikanum. Stundum þarf ábyrgur fjölskyldufaðir í virðulegu póstnúmeri að hrynja í það á karókí-bar. Stundum þarf rúmliggjandi amma að smassa rútínuna sína og smakka hipsteralegt sushi. Stundum þarf strákur, sem er eiginlega orðinn maður, að storka örlögum sínum og stífpressa miltað á sér í djúpsjávarköfun. Og stundum þarf ung kona úr Vesturbæ Reykjavíkur að reima á sig gönguskó og snúa póstnúmeri sínu við. Ég gerði það í mars. Skipti úr 107 Vesturbær í 701 Fljótsdalur. Hvað gerðist? Ég ætla að reyna að útskýra.

Lesa meira

Hátíðarræða 17. júní

gunnarg april1306„Allt hefur áhrif – einkum við sjálf" er eitt af þessum boðorðum sem reglulega eru höfð fyrir okkur. Í því felst að besta leiðin til að fá einhverju breytt er að leggja okkar af mörkum til að móta umhverfi okkar eins og við viljum hafa það. Eigingjarnari útgáfa gæti hljómað: „Ef þú vilt að eitthvað sé gert rétt skaltu gera það sjálfur" og amma mín reyndi að troða því inn í mig að „guð hjálpaði þeim sem hjálpuðu sér sjálfir."

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar