Hvað er Samband stjórnendafélaga?

Ég hef rekið mig á það að margt hefur breyst í verkalýðs- og hagsmunamálum á Íslandi síðustu áratugi. Þegar ég var að alast upp var Guðmundur Jaki áberandi persóna á sjónarsviðinu og sjálfsagt ekki að ósekju.

Lesa meira

Leiðsögn með gervihnöttum er framtíðin

Leiðsaga með leiðréttingarkerfi um gervihnött er að taka við af eldri hefðbundinni leiðsögutækni.Vandi Íslands hefur til þessa verið að það hefur ekki verið innan skilgreinds þjónustusvæðis gervihnattaleiðsögu og því ekki getað byggt á slíkri þjónustu um allt land. Það er því sérstakt fagnaðarefni að nýlega hefur Ísland fengið umsókn sína um aðild að EGNOS-verkefninu (European Geostationary Navigation Overlay Service) samþykkta.

Lesa meira

Nú árið er liðið

Nú er rétt ár liðið frá því sveitarfélagið Múlaþing varð til eftir að íbúar á Borgarfirði eystra, Djúpavogshreppi, Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði samþykktu sameiningu í kosningum 25. september á síðasta ári.

Lesa meira

Óumbeðin verkstjórn afþökkuð

Nýlega var tilkynnt hvaða verkefni hefðu orðið fyrir valinu við fyrstu úthlutun úr Fiskeldissjóði. Heildarfjárhæð úthlutunar var um 100 milljónir króna. Alls bárust sjóðnum 14 umsóknir frá sveitarfélögum á Vestfjörðum og Austfjörðum þar sem sótt var um 240 milljónir króna alls.

Lesa meira

„Þú fullkomnar mig...“

Þetta sagði Tom Cruise í hlutverki íþróttaumboðsmannsins Jerry Maguire í samnefndri bíómynd. Þessi setning var hluti af síðbúnum ástaróði hans til Dorothy Boyd, hinnar aðalpersónu myndarinnar, sem leikin var af Renée Zellweger. Þegar Cruise hafði lokið máli sínu kom svo reyndar í ljós að honum hefði dugað að segja hæ („you had me at hello“).

Lesa meira

Umhverfisáskorun til sveitarfélaga á Norður- og Austurlandi

Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.

Lesa meira

Skipulag almannavarna á Austurlandi - stofnun starfshópa

Almannavarnir eru íbúum Austurlands hugleiknar, ekki síst eftir eldskírn síðasta vetrar. Mikils er því um vert að undirbúningur sé góður fyrir verkefni sem kunna að bíða, skipulag gott og áætlanir til staðar sem auðvelt er að virkja komi til almannavarnaástands.

Lesa meira

Síðustu metrarnir

Jæja. Nú brestur þetta víst á. Kosningar með allskonar húrrahrópum og heljarinnar uppskeruhátíð. Ég fer í sokkabuxur og vona að þær lifi fram að fyrstu tölum. Einar fer í síðar buxur og finnur sennilegast flibbahnappinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.