Sæl öll, kjörnir fulltúar og umboðsmenn okkar kjósenda í bæjarstjórn Fjarðabyggðar.
Það sem er hér í gangi í Fjarðabyggð er kannski lítið í stóra samhenginu í orkumálum landsins eða bara heimsins, en í raun bara smærri mynd af því sem hefur gerst og er að gerast enn í dag.
Nýverið voru þættirnir Svona fólk sýndir á RÚV og hlutu mikla athygli. Þættirnir fjalla um sögu homma og lesbía á Íslandi og réttindabaráttu undangenginna áratuga. Á þessum tíma hefur samfélagið svo sannarlega breyst til hins betra og við stefnum í rétta átt þó enn séu hópar hinsegin fólks komnir mun skemur á veg í sinni baráttu en hommar og lesbíur.
Aðdragandi þjóðaratkvæðagreiðslunnar um nýju stjórnarskrána 20. október 2012 var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Það var einnig atkvæðagreiðslan sjálf og úrslit hennar.
Ef einhverjum finnst það verra að ég byrji á útlensku vil ég rifja það upp að þegar „Landinn“ fór hringinn í haust spjallaði Gísli bara við Vinný um Stúdíó síló; allur búturinn héðan á ensku sem ég held að hafi hvergi verið annarsstaðar. Bara flott.
Höfundur: Líneik Anna Sævarsdóttir og Þórarinn Ingi Pétursson • Skrifað: .
Þingflokkur Framsóknar setur jarðamál í forgang á þessu þingi með þingsályktunartillögu og með frumkvæði að reglulegri umræðu um jarðir og landnýtingu í þingsal.
Höfundur: Aðalheiður Borgþórsdóttir, Björn Ingimarsson, Gauti Jóhannesson og Jón Þórðarson • Skrifað: .
Á laugardaginn kemur verður gengið til kosninga um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Sameiningarviðræðurnar eiga sér töluverðan aðdraganda. Sveitarfélögin fjögur reka, í samstarfi við Fljótsdalshrepp og Vopnafjarðarhrepp, sameiginlega félagsmála- og barnaverndarnefnd og brunavarnir.
Á fögrum haustdögum, 18.-20. október síðastliðinn, var hátíð á Eiðum í tilefni þess að nákvæmlega ein öld var liðin síðan Alþýðuskólinn á Eiðum var settur í fyrsta sinn.
Höfundur: Leikskólastjórnendur á Austurlandi • Skrifað: .
Sent sveitarstjórnum Djúpavogshrepps, Fjarðabyggðar, Fljótsdalshéraðs, Vopnafjarðarhrepps, Seyðisfjarðarkaupstaðar, Borgarfjarðarhrepps og stjórn Samtaka sveitarfélaga á Austurlandi.
Á fundi bæjarstjórnar Seyðisfjarðar fyrir rétt rúmu ári var samþykkt að skipa þrjá fulltrúa í samstarfsnefnd sem myndi vinna að tillögu vegna fyrirhugaðrar sameiningar Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshérðaðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Umræðan fram að því hvernig ætti að velja þessa þrjá fulltrúa hafði verið á þá leið að mikilvægt væri að fulltrúar allra flokka ættu sæti í nefndinni og ekki síður mikilvægt að velja fullrúa með ólíkar skoðanir til sameiningar.