Í tilefni af Degi leikskólans
Þann 6. febrúar er haldinn hátíðlegur Dagur Leikskólans í leikskólum út um land allt og er í ár 13. skiptið sem þessum degi er fagnað með formlegum hætti.Elsti jólasveinninn í Bjólfinum útbrunninn og lagður inn á dvalarheimili
Nú þegar jólasveinarnir eru farnir til sinna heimkynna eftir að hafa glatt börn og fjölskyldur um jólin berast fréttir um að einn elsti Jólasveinninn í Bjólfinum á Seyðisfirði verði lagður inn á dvalarheimili í Jólasveinalandi. Hann mun því ekki sjást oftar á Seyðisfirði eða í nærliggjandi byggðarlögum.Af einkavæðingu í orkugeiranum og virkjunar á vatnasviði Geitdalsár
Raforka er ein grundvallar undirstaða nútíma samfélags og er því mikilvægt að vandað sé til skipulagsvinnu og ákvarðana sem að málaflokkinum lúta þannig að þær séu trúverðugar og hafnar yfir gagnrýni. Það má færa nokkuð sterk rök gegn ágæti einkavæðingar innan orkugeirans og er helsta ástæðan fyrir því regluverkið sem er ætlað að gæta eignarhalds félaga í orkuvinnslu. Lög um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri kveða á um að utan íslenskra ríkisborgara og lögaðila sé aðeins ríkisborgurum og lögaðilum innan Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) heimilt að eiga virkjunarréttindi vatnsfalla og jarðhita til annarra nota en heimilis.Stytta af Lenín í Neskaupstað
Minnismerki um Litlu Moskvu og aðdráttarafl ferðamannaEr byggðastefna á Íslandi?
Já, og ef hún hefði nafn kallaðist hún: Allir suður.Draumalandið Austurland
Fyrir stuttu skrifaði ég grein: Er byggðastefna á Ísland? Já og ef hún hefði nafn kallaðist hún allir suður. Í þessari grein fer ég yfir framtíðarsýn mína fyrir Austurland.