Með vegum skal land byggja en óvegum eyða
Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri og formaður stjórnar Byggðarstofnunar, heldur erindi um þátt samgangna í þjóðfélagsbreytingum síðustu ára í Neskaupstað á morgun.
Ríkið styrkir flug til Vopnafjarðar eitt ár í viðbót
Innanríkisráðherra hefur staðfest að ríkið styrki flug til Vopnafjarðar út árið 2014 en til stóð að afnema styrkinn um næstu áramót. Sveitarstjórinn segir flugið skipta miklu máli til að halda uppi tryggum samgöngum við staðinn.Ólíðandi að vera á hnjánum að verja heilbrigðisstofnanir
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins segir ólíðandi að Austfirðingar hafi þurft að vera á hnjánum við að verja grunnþjónustu eins og heilbrigðisþjónustu. Talsmenn stjórnarflokkanna benda á að minna hafi verið skorið niður í heilbrigðisþjónustu en öðrum geirum. Frambjóðendur skiptast í tvær fylkingar í afstöðu sinni til byggingar hátæknisjúkrahúss.
Jónína Rós: Ekki sexý að taka til eftir partý
Núverandi ríkisstjórn hefur staðið í miklu og erfiðu tiltektarstarfi. Því er að ljúka en uppbyggingarstarfið er framundan. Kjósendur verða að gera upp við sig hverjir og hvaða hugsjónir verði þá ríkjandi.Með vegum skal land byggja en óvegum eyða
Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri og formaður stjórnar Byggðarstofnunar, heldur erindi um þátt samgangna í þjóðfélagsbreytingum síðustu ára í Neskaupstað á morgun.Myglusveppur fundinn á leikskólanum Skógarlandi
Myglusveppur hefur fundist á leikskólanum Skógarlandi. Starfsmönnum var tilkynnt þetta á fundi síðdegis og bréf sent til foreldra í kvöld. Myglan fannst á nokkrum stöðum í húsnæðinu þótt sérfræðingar væru ítrekað búnir að skoða það.
Ólíðandi að vera á hnjánum að verja heilbrigðisstofnanir
Frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins segir ólíðandi að Austfirðingar hafi þurft að vera á hnjánum við að verja grunnþjónustu eins og heilbrigðisþjónustu. Talsmenn stjórnarflokkanna benda á að minna hafi verið skorið niður í heilbrigðisþjónustu en öðrum geirum. Frambjóðendur skiptast í tvær fylkingar í afstöðu sinni til byggingar hátæknisjúkrahúss.Alla Pírati: Erlendir fjárfestar bíða eftir nýjum lögum um tjáningarfrelsi
Erlendis fjárfestar eru tilbúnir að fjárfesta hérlendis verði samþykkt lög sem skapa Íslandi alþjóðlega sérstöðu á sviði upplýsinga- og tjáningarfrelsis. Flokkurinn hefur áhyggjur af vaxandi tilhneigingu íslenskra stjórnvalda til ritskoðunar.Ríkið styrkir flug til Vopnafjarðar eitt ár í viðbót
Innanríkisráðherra hefur staðfest að ríkið styrki flug til Vopnafjarðar út árið 2014 en til stóð að afnema styrkinn um næstu áramót. Sveitarstjórinn segir flugið skipta miklu máli til að halda uppi tryggum samgöngum við staðinn.
Myglusveppur fundinn á leikskólanum Skógarlandi
Myglusveppur hefur fundist á leikskólanum Skógarlandi. Starfsmönnum var tilkynnt þetta á fundi síðdegis og bréf sent til foreldra í kvöld. Myglan fannst á nokkrum stöðum í húsnæðinu þótt sérfræðingar væru ítrekað búnir að skoða það.Suðurverk og Metrostav buðu lægst í Norðfjarðargöng
Tékkneska verktakafyrirtækið Metrostav og Suðurverk hf. áttu lægsta tilboðið í gerð Norðfjarðargöng, 9,3 milljarða. Tilboðin voru opnuð í höfuðstöðvum Vegagerðarinnar í dag.