Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir jafnvægi vera komið á í ríkisfjármálum. Ekki sé von á frekari skattahækkunum á almenning. Áætlanir gera ráð fyrir batnandi hag á komandi kjörtímabili þar sem jafnvægi sé að nást í ríkisfjármálunum. Til greina kemur að lækka skatta á tekjulægri hópa ef ná þarf fram jöfnuði.
VG: Auðlindaskattur gerir Norðfjarðargöng að veruleika
Auðlindaskattur nýtist til stórframkvæmda á landsbyggðinni, til dæmis nýrra samgöngumannvirkja. Þrátt fyrir uppgang í sjávarútveginum hafa starfsmenn í landi, sem að miklu leyti eru konur, lítils ágóða notið af því.
Kennarar í ME: Of lágt launaviðmið skaðar kennslu
Kennarar í Menntaskólanum á Egilsstöðum fordæma ósamræmi milli framlaga ríkisins til launa framhaldsskóla og raunverulegra meðallauna þeirra. Þetta kemur fram í ályktun félagsfundar sem haldinn var fyrir skemmstu.Skiptum lokið á Kaupfélagi Vopnfirðinga
Skiptum er lokið á þrotabúi Kaupfélags Vopnfirðinga sem úrskurðað var gjaldþrota árið 2004. Tæp 17% fengust upp í kröfur í búið. Töluverðan tíma tók að selja allar eignir og ganga frá skiptum á búinu.
Austurfrétt og Útvarp Seyðisfjörður senda út framboðsfund í ME
Austurfrétt og Útvarp Seyðisfjörður munu í samstarfi við Menntaskólann á Egilsstöðum senda út opinn framboðsfund sem haldinn verður í skólanum á þriðjudagskvöld. Um morguninn verður fundur í Verkmenntaskóla Austurlands.VG: Auðlindaskattur gerir Norðfjarðargöng að veruleika
Auðlindaskattur nýtist til stórframkvæmda á landsbyggðinni, til dæmis nýrra samgöngumannvirkja. Þrátt fyrir uppgang í sjávarútveginum hafa starfsmenn í landi, sem að miklu leyti eru konur, lítils ágóða notið af því.Fjarðabyggð höfðar mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga
Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur höfðað mál á hendur Lánasjóði sveitarfélaga vegna erlendra lána sem sveitarfélagið tók hjá sjóðnum. Bæjarstjórn telur rétt að gæta hagsmuna sveitarfélagsins með því að láta reyna á réttarstöðuna.
Skiptum lokið á Kaupfélagi Vopnfirðinga
Skiptum er lokið á þrotabúi Kaupfélags Vopnfirðinga sem úrskurðað var gjaldþrota árið 2004. Tæp 17% fengust upp í kröfur í búið. Töluverðan tíma tók að selja allar eignir og ganga frá skiptum á búinu.Kata Jak: Ekki frekari skattahækkanir
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, segir jafnvægi vera komið á í ríkisfjármálum. Ekki sé von á frekari skattahækkunum á almenning. Áætlanir gera ráð fyrir batnandi hag á komandi kjörtímabili þar sem jafnvægi sé að nást í ríkisfjármálunum. Til greina kemur að lækka skatta á tekjulægri hópa ef ná þarf fram jöfnuði.Kennarar í ME: Of lágt launaviðmið skaðar kennslu
Kennarar í Menntaskólanum á Egilsstöðum fordæma ósamræmi milli framlaga ríkisins til launa framhaldsskóla og raunverulegra meðallauna þeirra. Þetta kemur fram í ályktun félagsfundar sem haldinn var fyrir skemmstu.
Fjarðabyggð höfðar mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga
Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur höfðað mál á hendur Lánasjóði sveitarfélaga vegna erlendra lána sem sveitarfélagið tók hjá sjóðnum. Bæjarstjórn telur rétt að gæta hagsmuna sveitarfélagsins með því að láta reyna á réttarstöðuna.Árni Þorsteins leiðir Flokk heimilanna
Árni Þorsteinsson, heimavistarstjóri í Neskaupstað, verður í efsta sæti lista Flokks heimilanna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Framboðið og nöfn þriggja efstu manna í hverju kjördæmi voru kynnt í dag.