Farið fram á nauðungarsölu á Fagradalsbraut 25

fagradalsgbraut25.jpg
Sveitarfélagið Fljótsdalshérað hefur farið fram á að Fagradalsbraut 25 verði seld á nauðungarsölu. Illa hefur gengið að halda úti starfsemi í hinu stóra verslunarhúsi sem var meðal síðustu verka Malarvinnslunnar.

Lesa meira

Unnar Geir hinn fullkomni jafningi: Ég þurfti líka að takast á við eigin fordóma

unnargeir_fullkomnir_jafningi_0004_web.jpgUnnar Geir Unnarsson segir að ein stærsta áskorunin við að setja upp einleikinn Hinn fullkomni jafningi hafi verið að takast á við hans eigin fordóma. Hann segir kjarna verksins vera ádeilu á samfélag sem ekki sé lengur til, en ennþá séu fordómar í samfélaginu og mikilvægt að muna hvar það var fyrir 15 árum síðan.

Lesa meira

Rögnvaldur gáfaði í heiðurssæti Bjartrar framtíðar í kjördæminu

stefan_mar_gudmundsson_bf_web.jpgStefán Már Guðmundsson, aðstoðarskólastjóri á Reyðarfirði, er efstur Austfirðinga á framboðslista Bjartrar framtíðar í Norðausturkjördæmi.  Listaverkamaðurinn Rögnvaldur gáfaði sem áður tilheyrði hljómsveitinni Hvanndalsbræðrum, skipar heiðurssæti listans.

Lesa meira

Könnun: Framsókn fengi fjóra

fylgi_mars2013.jpgFramsóknarflokkurinn mælist með fjóra þingmenn í Norðausturkjördæmi í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar minnka mest á milli kannana.

Lesa meira

Unnar Geir hinn fullkomni jafningi: Ég þurfti líka að takast á við eigin fordóma

unnargeir_fullkomnir_jafningi_0004_web.jpg
Unnar Geir Unnarsson segir að ein stærsta áskorunin við að setja upp einleikinn Hinn fullkomni jafningi hafi verið að takast á við hans eigin fordóma. Hann segir kjarna verksins vera ádeilu á samfélag sem ekki sé lengur til. Enn séu fordómar í samfélaginu og mikilvægt að muna hvar það var fyrir 15 árum síðan.

Lesa meira

Farið fram á nauðungarsölu á Fagradalsbraut 25

fagradalsgbraut25.jpgSveitarfélagið Fljótsdalshérað hefur farið fram á að Fagradalsbraut 25 verði seld á nauðungarsölu. Illa hefur gengið að halda úti starfsemi í hinu stóra verslunarhúsi sem var meðal síðustu verka Malarvinnslunnar.

Lesa meira

Könnun: Framsókn fengi fjóra

fylgi_mars2013.jpg
Framsóknarflokkurinn mælist með fjóra þingmenn í Norðausturkjördæmi í nýjasta þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar minnka mest á milli kannana.

Lesa meira

Auglýst eftir skólameistara við VA

va_logo.jpgMennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands laust til umsóknar. Skipað verður í stöðuna til fimm ára.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar