Skipt um Útsvarslið vegna veðurs

fljotsdalsherad_utsvar_urslit12_0007_web.jpg
Fljótsdalshérað hefur ræst út varalið til keppni í spurningaþættinum Útsvari í Sjónvarpinu í kvöld. Tveir af þremur liðsmönnum liðsins eru búsettir eystra og komast ekki suður til keppni.

Lesa meira

Yfir 60 metra hviður í Hamarsfirði

Snjór Egilsstaðir

Vonskuveður hefur verið á Austurlandi í allan dag og ekki útlit fyrir að það lagist í bráð. Starfsmenn á álverssvæðinu áttu erfitt með að komast til vinnu og bálhvasst er í Hamarsfirði.

 

Lesa meira

Póstkosning hjá VG

Vinstri græn merki logo

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt að efna til forvals fyrir alþingiskosningarnar 2013. 

Lesa meira

Snarvitlaust veður: Skólahaldi víða aflýst

ovedur_02112012_web.jpg
Skólahald fellur víða niður á Austurlandi í dag vegna veðurs. Björgunarsveitir hafa verið á ferðinni til að aðstoða fólk í vandræðum. Ekki er von á að veðrið gangi niður fyrr en aðfaranótt sunnudags.
 

Lesa meira

Höskuldur með sterka stöðu í oddvitaslagnum í Eyjafirði

hoskuldur_thorhallsson.jpg
Áhugahópur um oddvita Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi lét Gallup skoða hvern íbúar Akureyrar og nágrennis vilja sem oddvita flokksins fyrir komandi alþingiskosningar, Höskuld Þórhallsson þingmann eða Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann framsóknarflokksins. Könnunin sýndi sterka stöðu Höskuldar þar.

Lesa meira

Yfir 60 metra hviður í Hamarsfirði

snjor_egs_13052012_tot4_web.jpg
Vonskuveður hefur verið á Austurlandi í allan dag og ekki útlit fyrir að það lagist í bráð. Starfsmenn á álverssvæðinu áttu erfitt með að komast til vinnu og bálhvasst er í Hamarsfirði.

Lesa meira

Póstkosning hjá VG

vg_logo.jpg
Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt að efna til forvals fyrir alþingiskosningarnar 2013. 

Lesa meira

Höskuldur með sterka stöðu í oddvitaslagnum í Eyjafirði

Höskuldur Þórhallson

Áhugahópur um oddvita Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi lét Gallup skoða hvern íbúar Akureyrar og nágrennis vilja sem oddvita flokksins fyrir komandi alþingiskosningar, Höskuld Þórhallsson þingmann eða Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann framsóknarflokksins. Könnunin sýndi sterka stöðu Höskuldar þar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.