Bíða eftir fundi með Mannvirkjastofnun

bjorn ingimarsson 0006 webBjörn Ingimarsson, formaður stjórnar Brunavarna á Austurlandi, segir að næstu skref í úrbótum hjá slökkviliðinu verði stigin í samvinnu við Mannvirkjastofnun. Stofnunin gerir margvíslegar athugasemdir við aðbúnað slökkviliðsins í nýrri úttekt.

Lesa meira

„Framleitt á fullu alla daga"

gullver seyTvöfalt meiri afli hefur komið til vinnslu hjá fiskvinnslustöð Gullbergs á Seyðisfirði í ár en í fyrra.

Lesa meira

Brunavarnir á Austurlandi: Er alls staðar nægt vatn?

alelda bill a reydarfirdi1Mannvirkjastofnun gerir margvíslegar athugasemdir við aðbúnað Brunavarna á Austurlandi í nýrri skýrslu. Meðal annars er talið hæpið að nægt vatn sé til staðar í slökkvistarf í þremur austfirskum þéttbýlisstöðum.

Lesa meira

Brunavarnir á Austurlandi: Brunavarnaáætlun enn ósamþykkt

aefing isavia web1Mannvirkjastofnun gerir athugasemd við að ekki liggi fyrir brunavarnaáætlun fyrir Brunavarnir á Austurlandi. Hún hefur verið í smíðum frá því að slökkviliðið var stofnað í byrjun árs 2007. Eldvarnaeftirliti er einnig talið ábótavant.

Lesa meira

Jákvæðni í garð gullleitar í Vopnafirði

vopnafjordur 2008 sumarFyrirtækið Iceland Resources hefur fengið leyfi til að leita að gulli og kopar í Vopnafjarðarhreppi. Fleiri svæði á Austurlandi gætu innihaldið góðmálma.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar