Dögun vill breyta stjórnarskránni og stjórnkerfinu þannig að ákvarðanir verði færðar nær íbúum. Þannig eflist sjálfsákvörðunarrétturinn þótt atkvæðavægi við þingkosningar verði jafnað. Flokkurinn leggur einnig áherslu á breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og afnám verðtryggingar.
Samkeppniseftirlitið athugar samvinnu Síldarvinnslunnar og Samherja
Samkeppniseftirlitið ætlar að athuga hvort tilefni sé til rannsóknar á hvort Síldarvinnslan, Samherji og Gjögur hafi brotið gegn banni samkeppnislaga um samkeppnishamlandi samvinnu keppinauta. Kaup Síldarvinnslunnar á Berg-Hugin hafa hins vegar verið staðfest.
Sigga Lára: Ný stjórnarskrá er grunnurinn að hugarfarsbreytingu
Ný stjórnarskrá er forsenda þess að hugarfarsbreyting verði hjá þingmönnum um störf þeirra í almannaþágu. Landsmenn gætu þurft að bíða lengi eftir lausn fjármálavandans því hann virðist langt í frá heimatilbúið vandamál.Brynhildur Péturs: Stjórnmál eiga ekki að þurfa að vera skítkast og leiðindi
Björt framtíð leggur áherslu á að bæta umræðuhefð og vinnubrögð í íslenskum stjórnmálum. Skoða á hugmyndir um aukna þátttöku almennings að stefnumálum með opnum huga.
Steini Bergs: Það hefur komist í tísku að best sé að við ráðum okkur ekki sjálf
Taka þarf upp samninginn um EES upp á nýtt til að færa stjórnina á íslenskum efnahag aftur í hendur íslenskra stjórnvalda. Uppbygging atvinnu snýst um að hagnaðurinn renni ekki úr landi.Sigga Lára: Ný stjórnarskrá er grunnurinn að hugarfarsbreytingu
Ný stjórnarskrá er forsenda þess að hugarfarsbreyting verði hjá þingmönnum um störf þeirra í almannaþágu. Landsmenn gætu þurft að bíða lengi eftir lausn fjármálavandans því hann virðist langt í frá heimatilbúið vandamál.
Kolbeinn Aðalsteins: Tökum á verðtryggingunni og skuldamálum heimilanna í ríkisstjórn
Skuldavandamál heimilanna og afnám verðtryggingarinnar eru forgangsmálefni Hægri grænna fyrir komandi kosningar. Þeir segjast leggja áhersluá framtíðarsýn og raunsæjar lausnir.
Jónína Rós: Ekki sexý að taka til eftir partý
Núverandi ríkisstjórn hefur staðið í miklu og erfiðu tiltektarstarfi. Því er að ljúka en uppbyggingarstarfið er framundan. Kjósendur verða að gera upp við sig hverjir og hvaða hugsjónir verði þá ríkjandi.
Gísli Tryggva: Við erum ekki lið sem drekkur caffé latte og hugsar ekki um hag landsbyggðarinnar
Dögun vill breyta stjórnarskránni og stjórnkerfinu þannig að ákvarðanir verði færðar nær íbúum. Þannig eflist sjálfsákvörðunarrétturinn þótt atkvæðavægi við þingkosningar verði jafnað. Flokkurinn leggur einnig áherslu á breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og afnám verðtryggingar.Samkeppniseftirlitið athugar samvinnu Síldarvinnslunnar og Samherja
Samkeppniseftirlitið ætlar að athuga hvort tilefni sé til rannsóknar á hvort Síldarvinnslan, Samherji og Gjögur hafi brotið gegn banni samkeppnislaga um samkeppnishamlandi samvinnu keppinauta. Kaup Síldarvinnslunnar á Berg-Hugin hafa hins vegar verið staðfest.Kolbeinn Aðalsteins: Tökum á verðtryggingunni og skuldamálum heimilanna í ríkisstjórn
Skuldavandamál heimilanna og afnám verðtryggingarinnar eru forgangsmálefni Hægri grænna fyrir komandi kosningar. Þeir segjast leggja áhersluá framtíðarsýn og raunsæjar lausnir.Alla Pírati: Erlendir fjárfestar bíða eftir nýjum lögum um tjáningarfrelsi
Erlendis fjárfestar eru tilbúnir að fjárfesta hérlendis verði samþykkt lög sem skapa Íslandi alþjóðlega sérstöðu á sviði upplýsinga- og tjáningarfrelsis. Flokkurinn hefur áhyggjur af vaxandi tilhneigingu íslenskra stjórnvalda til ritskoðunar.