ADHD samtökin þrýsta á þingmenn að taka á málefnum fullorðinna

adhd_logo.jpg
ADHD samtökin hafa þrýst á heilbrigðisyfirvöld um að taka á málefnum fullorðinna sem greindir hafa verið með athyglisbrest. Þingmaður hefur óskað eftir fundi í velferðarnefnd um fyrirhugaðan niðurskurð á greiðslu ríkisins í lyfjum.
 

Lesa meira

Vesterålen: Við erum að fá unga skapandi fólkið heim aftur

erik_bugge_make.jpg
Menningarverkefni í Vesterålen þar sem ungt fólk sem menntað hefur sig í skapandi greinum er hvatt til að snúa heim aftur hefur stuðlað að því að unga fólkið snýr aftur á heimaslóðir. Reynt hefur verið að herma eftir verkefninu að hluta á Austurlandi.

Lesa meira

Fróðleiksgraf: Hvar veiðast hreindýrin?

Hreindýraveiðitímabilinu lauk fyrir rúmum tíu dögum. Þrettán dýr vantaði upp á að allur kvótinn næðist. Liðsmenn Austurfréttar hafa sest niður og útskýrt á myndrænan hátt hvar í fjórðungnum hreindýrin eru veidd.

 

Lesa meira

Fróðleiksgraf: Hvar veiðast hreindýrin?

Hreindýraveiðitímabilinu lauk fyrir rúmum tíu dögum. Þrettán dýr vantaði upp á að allur kvótinn næðist. Liðsmenn Austurfréttar hafa sest niður og útskýrt á myndrænan hátt hvar í fjórðungnum hreindýrin eru veidd.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að slá lögreglumann hnefahöggi

heradsdomur_austurlands_log_1532625740.gif
Karlmaður á þrítugsaldri var nýverið dæmdur til skilorðsbundinnar refsingar í héraðdsómi Austurlands fyrir að slá lögreglumann við skyldustörf hnefahöggi í gagnaugað. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til greiðrar játningar og ungs aldurs geranda.

Lesa meira

Vesterålen: Við erum að fá unga skapandi fólkið heim aftur

erik_bugge_make.jpg

Menningarverkefni í Vesterålen þar sem ungt fólk sem menntað hefur sig í skapandi greinum er hvatt til að snúa heim aftur hefur stuðlað að því að unga fólkið snýr aftur á heimaslóðir. Reynt hefur verið að herma eftir verkefninu að hluta á Austurlandi.

Lesa meira

Erna Indriða í framboð fyrir Samfylkinguna

erna_indridadottir_sept12_web.jpg
Erna Indriðadóttir stjórnsýslufræðingur og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, í prófkjöri flokksins sem fram fer dagana 9. og 10. nóvember.
 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar