Erna Indriða í framboð fyrir Samfylkinguna

erna indridadottir sept12_web.jpg Erna Indriðadóttir stjórnsýslufræðingur og starfsmaður Alcoa Fjarðaáls hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, í prófkjöri flokksins sem fram fer dagana 9. og 10. nóvember.

Lesa meira

Hvaðan á að þjónusta olíuleit? Vopnfirðingum þykir hart og leitt að fá ekki meiri stuðning

thorunn_egilsdottir.jpg
Vopnfirðingum þykja það mikil vonbrigði að sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað ætli að markaðssetja sveitarfélögin tvö sem sameiginlegt svæði fyrir þjónustu við hugsanlega olíuleit á Drekasvæðinu. Vopnfirðingar höfðu vonast eftir stuðningi annarra austfirskra sveitarfélaga við áframhaldandi uppbyggingu þeirra og Langanesbyggðar fyrir slíka miðstöð.
 

Lesa meira

Sóðaskapur seinkaði skólasundi í Selárlaug

vopnafjordur.jpg
Fella þurfti niður skólasund í Selárlaug í Vopnafirði nýverið vegna sóðaskapar sundlaugargesta. Aðgangur að lauginni er öllum frjáls allan sólarhringinn.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að slá lögreglumann hnefahöggi

heradsdomur_austurlands_log_1532625740.gif

Karlmaður á þrítugsaldri var nýverið dæmdur til skilorðsbundinnar refsingar í héraðdsómi Austurlands fyrir að slá lögreglumann við skyldustörf hnefahöggi í gagnaugað. Við ákvörðun refsingarinnar var litið til greiðrar játningar og ungs aldurs geranda.

Lesa meira

Forval verktaka við Norðfjarðargöng auglýst: 10,5 milljarðar á fjórum árum

nordfjardargong_tolvumynd.jpg
Vegagerðin hefur auglýst forval verktaka vegna framkvæmda við ný Norðfjarðargöng. Gert er ráð fyrir að vinna við göngin hefjist næsta haust og taki 3-4 ár. Fjárveitingar til verksins eru 10,5 milljarðar á fjórum árum. Byggja þarf upp nýja vegi og brýr bæði Eskifjarðar- og Norðfjarðarmegin.

Lesa meira

Austfirskir sundstaðir undirmannaðir

haust.gif
Heilbrigðiseftirlit Austurlands áminnir sundstaði um að fylgja reglum um sundlaugarvörslu. Eftirlitinu er víða ábótavant í fjórðungnum.

Lesa meira

Hvaðan á að þjónusta olíuleit? Vopnfirðingum þykir hart og leitt að fá ekki meiri stuðning

thorunn_egilsdottir.jpg

Vopnfirðingum þykja það mikil vonbrigði að sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað ætli að markaðssetja sveitarfélögin tvö sem sameiginlegt svæði fyrir þjónustu við hugsanlega olíuleit á Drekasvæðinu. Vopnfirðingar höfðu vonast eftir stuðningi annarra austfirskra sveitarfélaga við áframhaldandi uppbyggingu þeirra og Langanesbyggðar fyrir slíka miðstöð.

Lesa meira

Hreindýraveiðum lokið: Þrettán dýr óveidd

hreindyr_web.jpg
Þrettán dýr vantaði upp á að allur hreindýraveiðikvóti ársins væri veiddur. Ekki tókst að endurúthluta öllum leyfum sem skilað var á tímabilinu. Nýjar kröfur um skotpróf virtust þvælast fyrir veiðimönnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.