Fannst látinn í Jökulsá í Lóni
Skriðuklaustur: Rannsókn sem kollvarpar hugmyndum um starfsemi í íslenskum klaustrum
Engin lyfta í Safnahúsinu: Fólk sækir ekki bókasafnið því það kemst ekki upp stigann
Þyrlan reyndi björgun við erfiðar aðstæður
Útkall þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysstað í Lóni í gærkvöldi reyndi mjög á áhöfn þyrlunnar. Einn maður lést eftir að hafa fallið af hestbaki þegar hann var á leið yfir ána. Fimm ferðafélögum hans þurfti að bjarga úr sjálfheldu af eyri í ánni.
Varað við stormi í nótt
Ánægja með atvinnulífssýningu: Myndir
Um áttaíu fyrirtæki og einstaklingar kynntu vörur sínar og þjónustu á atvinnulífssýningunni Okkar samfélag sem haldin var í Egilsstaðaskóla fyrir skemmstu. Sýningarhaldarar áætla að um þrjú þúsund gestir hafi sótt sýninguna sem stóð í tvo daga.
Illa farið með gott kjöt?
Nauðsynlegt er að koma hreindýrum, sem veidd eru, sem fyrst í kælt rými til að tryggja gæði kjötsins. Mynd, sem birtist af felldu dýri á Egilsstöðum í byrjun vikunnar, hefur vakið upp spurningar um meðferð á kjötinu.
Stiller kemur ekki á morgun heldur hinn: Við erum ekki að biðja íbúa um að loka sig inni
Biskup: Kirkjan hefur alla tíð borið hag fólksins fyrir brjósti
Umhverfisstofnun á að auglýsa hreindýrakjöt sem stofnunin selur
Umhverfisstofnun ber að auglýsa það hreindýrakjöt, sem henni berst, til kaups. Nokkuð er um að stofnunin fái kjöt af dýrum sem orðið hafa fyrir slysaskotum, flækst í girðingum eða dáið af öðrum ástæðum.Fjarðabyggð vill að Íbúðalánasjóður leigi fleiri íbúðir út
Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur hvatt Íbúðalánasjóð til að setja fleiri íbúðir á leigu. Sjóðurinn hefur að einhverju leyti brugðist við þeim umleitunum en vill frekar selja húsnæði en leigja.