Eymundur í Vallanesi tilnefndur til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, var í dag tilnefndur til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Verðlaunin eru veitt fyrir að efla líffræðilegan fjölbreytileika.
Hálslón er öryggissvæði heiðagæsa
Gæsavarp á vatnasvæði Kárahnjúkavirkjunar hefur aukist undanfarin ár. Lónið og girðingar í kring nýtast gæsinni sem öryggissvæði. Varpi hefur á móti seinkað þar sem það svæði sem áður kom fyrst undan snjó er nú undir vatni.
Dæmdur fyrir ofbeldi: Var drukkinn og ætlaði að hjálpa dyraverði
Er verið að féflétta nemendur í söngkeppni framhaldsskólanna?
Hannes fordæmir umfjöllun Austurgluggans
Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknis Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð, segir umfjöllun héraðsfréttablaðsins Austurgluggans um embættisfærslur hans „ranga og villandi.“ Ríkisendurskoðun er gagnrýnd fyrir vinnubrögð við gerð skýrslu um vinnu Hannesar.
Fjarðabyggð leggst gegn lokun afgreiðslu póstsins á Mjóafirði
Vopnfirðingar glaðir: Þrjú fyrirtæki vilja leita að olíu á Drekasvæðinu
Þrír hælisleitendur með Norrænu
Yfirlæknir rukkaði fyrir endurlífgun sem aldrei fór fram
Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð, á að hafa rukkað fyrir endurlífgun sem aldrei fór fram. Landlæknisembættið segir það aðeins gert í einum tilgangi, til að ofgreidd laun. Vegna þessa var Hannesi vikið frá störfum í ársbyrjun 2009. Hann hafnar ávirðingum um að hafa „falsað“ endurlífgun.