AFL: Yfirstéttin berst fyrir að endurheimta fyrri lífsstíl og senda launafólki reikninginn

afl.gif

Almennt launafólk gæti á næstu misserum þurft að borga niðurfellingu skulda hinna tekjuhærri. Inn á þær brautir virðist umræðan ætla ári fyrir kosningar. Þeir sem misstu fyrri stöðu í hruninu berjast fyrir að ná aftur fyrri lífsstíl. Enn sé þó eftir að leiðrétta hlut þeirra sem fengu þyngsta skellinn og misstu vinnuna.

 

Lesa meira

NAUST: Ólögleg vopn á ferð við fuglaveiðar

naust_stjorn_2012_web.jpg

Félagar í Náttúruverndarsamtökum Austurlands (NAUST) hafa áhyggjur af því að fuglaveiðimenn sé á ferð með öflugri vopn en löglegt er. Þeir vilja að stjórnvöld herði eftirlit með slíkum vopnum. Þá hafa þeir áhyggjur af aukinni ásókn í eggjatínslu sem geti skaðað fuglastofna.

 

Lesa meira

1. maí á Austurlandi

afl.gif
AFL Starfsgreinafélag stendur fyrir hátíðahöldum um allt Austurland á morgun, 1. maí, á alþjóðadegi verkamanna. 1. maí hátíðarföld AFLs fara fram á eftirfarandi stöðum:
 

Lesa meira

Helmingur sjúkraflugs til Norðfjarðar fellt niður

leifur_hallgrimsson_myflug_web.jpg

Brýnt er að bæta flugvöllinn á Norðfirði þannig hann þjóni sjúkraflugi. Fella þarf niður um helming fyrirhugaðra ferða þangað vegna aðstæðna. Reykjavíkurflugvöllur er nauðsynlegur til að Landsspítalinn standi undir nafni sem slíkur.

 

Lesa meira

Hannes Bjarna á Austfjörðum

forseti_islands.gifForsetaframbjóðandinn Hannes Bjarnason verður á ferðinni um Austfirði í dag og á morgun. 

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.