Fornleifafræðingar fundu hlandkopp við uppgröft

steinunn_kristjans_koppur_web.jpgFornleifafræðingarnir sem vinna að því að grafa upp rústir Skriðuklausturs ráku upp stór augu þegar þeir grófu upp hlandkopp frá fyrri hluta tuttugustu aldar í síðustu viku. Slegið var upp veislu eins og þegar um merkisfundi ræðir.

 

Lesa meira

Tónlistarstund í Vallaneskirkju

erla_dora_vogler_web1.jpg

Erla Dóra Vogler, mezzósópran, heldur tónleika í Vallaneskirkju í kvöld. Tónleikarnir eru hluti sumartónleikaraðarinnar “Tónlistarstundir”

 

Lesa meira

Auglýst eftir héraðsdómara

heradsdomur_austurlands_log_1532625740.gifInnanríkisráðuneytið hefur auglýst embætti dómara við Héraðsdóm Austurlands laust til umsóknar. Í auglýsingu sem birtist í blöðum í dag er gert ráð fyrr að dómari verði skipaður frá 1. september.

 

Lesa meira

Nýstofnaður ferðaklasi og áætlanaferðir alla daga

fljotsdalur_sudurdalur.jpgFerðaþjónustuaðilar á Hallormsstað og í Fljótsdal hafa stofnað til klasasamstarfs til að efla ferðaþjónustu á Upphéraði með sameiginlegri kynningu og áætlanaferðum frá Egilsstöðum. Í dag hófust ferðirnar á vegum Tanna Travel og verða þrjár ferðir á dag milli Egilsstaða og Végarðs í Fljótsdal allt til 3. ágúst.

 

Lesa meira

Vegrofið skaðar austfirska ferðaþjónustu

asta_thorleifsdottir.jpgRofið á Hringveginum á Suðurlandi hefur orðið til þess að ferðamenn hafa afbókað pantanir á Austurlandi. Þetta segir Ásta Þorleifsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Austurlands.

Lesa meira

Sláttur hafinn á Fljótsdalshéraði

Gunnar Jónsson bóndi á Egilsstöðum á Völlum hóf slátt í dag. Sæmileg spretta er á stykkinu sem Gunnar sló nú, eins og sjá má.

Lesa meira

100 ungmenni við sumarstörf hjá Alcoa Fjarðaáli

arnar_petursson_alcoa_sumar11_web.jpgUm eitt hundrað ungmenni eru í sumarvinnu hjá Alcoa Fjarðaáli á Reyðarfirði og eru flest þeirra framhaldsskóla eða háskólaskólanemar. Fyrirtækinu bárust um 500 umsóknir í sumarstörf í sumar.

 

Lesa meira

Möguleikar á yfir 25 stiga hita í dag

hallormsstadarskogur.jpg

Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur, segir mögulegika á að yfir 25 stiga hiti mælist á Austurlandi í dag. Hitinn komst loksins upp fyrir 20°C á svæðinu í gær.

 

Lesa meira

Breyttar reglur um arðgreiðslur hreindýraveiða

hreindyr_web.jpgNý lög um úthlutun hreindýraarðs þýða að aðeins er heimilt að úthluta arði til þeirra sem leyfa veiðar á landi sínu allt veiðitímabilið. Eigendur eða ábúendur jarða verða að tilkynna Umhverfisstofnun það fyrir 1. júlí ár hvert hvort þeir heimili veiðar á landi sínu.

 

Lesa meira

Kjarasamningar við ALCOA samþykktir

afl.gif

Félagar í AFLi Starfsgreinafélagi hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Alcoa til þriggja ára. Í samningnum er meðal annars kveðið á um stofnum Stóriðjuskóla Fjarðaáls sem taka á til starfa á næsta ári.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.